Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Moli on September 24, 2008, 17:15:08
-
Um er að ræða bíl sem er í uppgerð og þarfnast lokafrágangs.
Þetta er eins og fram kemur 1954 Chevrolet Bel Air, flest allt fylgir, þó ekki fram- eða afturrúða.
Búið er að ryðbæta og sprauta (mattsvartur) Með fylgir m.a. 305/350 SBC.
Tilvalið verkefni fyrir áhugasama. Myndir má sjá hér --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32222.0
Ásett verð er 700 þúsund
Uppl. veitir Pálmi í síma 897-1352