Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Hera on September 24, 2008, 13:58:00

Title: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Hera on September 24, 2008, 13:58:00
Akureyri man ekki dagsettninguna og finn ekki ţráđin um ţetta.
Man einthver hvenćr verđur ţetta haldiđ og nákvćmlega hvar???


Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Björgvin Ólafsson on September 24, 2008, 14:01:01
Lokahóf akstursíţróttanefndar ÍSÍ fer fram á Akureyri laugardaginn 25. október (fyrsti vetrardagur) og byrja herlegheitin kl. 19.00.-
Hófiđ fer ađ sjálfsögđu fram í Sjallanum og ađ okkar dagskrá lokinni mun Sálin hans Jóns míns sjá um dansiballiđ.

Dagskrá, verđ og nánari upplýsingar verđa birt innan tíđar.

kv
Björgvin
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Halldór H. on September 24, 2008, 19:34:17
Ćtla ekki ALLIR ađ mćta ferskir....
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Anton Ólafsson on September 24, 2008, 19:42:57
Ćtla ekki ALLIR ađ mćta ferskir....

Ég kem allavegana pottţétt ţó árangurinn í sumar hefi ekki veriđ sem bestur,

En ég steiki ţig nćst!!
Ef ekki ţá .... ég ţig.


Kveđja úr rigninginni

Anton
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Valli Djöfull on September 25, 2008, 09:54:05
Planiđ er klárlega ađ mćta  8-)
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Jón Ţór Bjarnason on September 25, 2008, 16:42:59
Auđvitađ mćtir mađur norđur.
Hvernig er ţetta er einhver skráning eđa mćtir mađur bara á stađinn.
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Valli Djöfull on September 25, 2008, 16:49:23
Quote
Dagskrá, verđ og nánari upplýsingar verđa birt innan tíđar.

Ţađ hlítur ađ ţurfa ađ panta sér sćti og mat og svona fyrirfram..  Stór hópur :)
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Björgvin Ólafsson on September 25, 2008, 17:05:32
Ţađ verđur opnađ fyrir skráningu og borđapantanir í nćstu viku - ég skal smella tilkynningu hér í ţráđinn ţegar ţađ er klárt!!

kv
Björgvin
Title: Re: mótorsport árshátíđ/uppskeruhátíđ
Post by: Jón Ţór Bjarnason on September 25, 2008, 17:08:44
Takk kćrlega.