Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Tiundin on September 23, 2008, 20:48:27

Title: kerti
Post by: Tiundin on September 23, 2008, 20:48:27
Hver er munurinn á Tapered Seat og Gasket Seat á kertum? Er það eitthvað sem skiftir höfuð máli?
Title: Re: kerti
Post by: maggifinn on September 23, 2008, 22:24:40
Það fer eftir heddinu sem þú ert að fara að skrúfa kertið í.
Tapered seat þéttir kertið við heddið með kónísku sæti.
Gasket seat er slétt fas sem þétt er með skinnu.