Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bílabúð Benna on September 19, 2008, 22:30:20
-
Rafmagns kvartmíluhjólið er til sýnis í verslun Bílabúðar Benna, stórmerkilegur gripur sem vert er að skoða.
(http://thekneeslider.com/images/killacycledragbike.jpg)
http://gadgetgreeninspector.blogspot.com/2007/10/killacycle.html
http://thekneeslider.com/archives/2007/11/12/killacycle-drops-electric-et-record-to-7824-seconds/
-
Það rigndi alla dagana sem Scotty var á íslandi, hann langaði að bæta evrópumetið hjá okkur :mad:
En maður reynir klárlega að kíkja við 8-)
-
Mér skildist að hann hefði ekki haft rafhlöðurnar með sér þar sem þær mættu ekki fara í flugið með hjólinu.
Veit einhver meira um þetta.
-
Þetta er besta videoið af honum
http://www.youtube.com/watch?v=-ZfueVHVnkI
-
Þetta er besta videoið af honum
http://www.youtube.com/watch?v=-ZfueVHVnkI
Þetta er samt builder og owner en ekki driverinn :)
Þessi gaur er hér ennþá held ég.. En driverinn, Scotty, hann er farinn út..
-
Mér skildist að hann hefði ekki haft rafhlöðurnar með sér þar sem þær mættu ekki fara í flugið með hjólinu.
Veit einhver meira um þetta.
Rétt, þær máttu ekki koma með hjólinu í flugi
-
synd að ísland fékk ekki evrópu met :mrgreen:
hefði híft upp land okkar :D
-
synd að ísland fékk ekki evrópu met :mrgreen:
hefði híft upp land okkar :D
já af því hann hefði pottþétt slegið öll met í 5°c hita og öllu trackinu á brautinni :---)
-
Pælingin var víst sú að það er ekki til neitt rafmagnshjól í evrópu sem kemst einusinni nálægt þessu. Hann hefði því ekki þurft að keyra mjög hratt til þess að það væri hægt að kalla það met.