Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: jón ásgeir on September 19, 2008, 15:54:48
-
Jæja Dundið mitt í vetur chevy Impala 1968 fastback...
Þetta er sá sem stóð í grindavík galopinn enda er hann líka ógeðslegur að innan..
En nokkuð heillegur að utan :D
búinir að rífa mælaborðið úr og sandblása..
ég læt svo fleiri myndir seinna þegar lengra er komið
-
er þetta hun :?:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68impala.jpg)
[/quote]
Mynd feingi frá Mola hinnum eina sanna
-
jebb þetta er hún
Og dettur ennþá í gang eins og klukka hehe
-
svalur! 8-)
verður gaman að fylgjast með þessu.
ég verð og ætla að eignast svona bíl einhverntíma!!!
-
ég væri alveg til í að gera minn svona
-
djöfulli flottur til lukku með þennan verðu ábyggilega geðveikur þegar hann kemur aftur á götuna :D
-
djöfull er hann fottur 8-) en hvar er svarti fastbackinn sem var til sölu fyrir nokkru hér á spjallinu?
-
Þakka fyrir það...En Sá svarti fór til Egilstaðir...
ein spurning hvað eru til margir svona bíla hérna á klakanum.eru það kannski bara þessir 2 sá svarti og minn
-
Holy shit hvað þessi er fokkin flottur.
Þetta er bíll sem mér langar að gera eitthvað "custom ride" úr :D
Einhvern funky lit og slamma þetta \:D/
Gangi þér vel
-
Takk fyrir að bjarga þessum.allt of fallegur bíll til að fara í ruslið
Halldór
-
Til lukku, þessi getur bara orðið flottur 8-)
-
það er nú ekki svo mörg ár síðan þessi bill var tekin í gegn hér fyrir norðan órúlegt að sjá hvernig er búið að fara með hann :-(en vonadi fær hann nýtt líf nú
-
Hann allavega stendur ekki úti :D
En já mig langar Rooooosalega til að koma honum á götuna fyrir næsta vor.verðum bara að sjá hvað maður verður duglegur í vetur :D
planið á morgun semsagt á laugardaginn er að sjóða mælaborðið í og svo bara að pússa meira..
-
Þessi gæti orðið flottur á næstu BURNOUT syningu kvartmíluklúbbsins.
-
Jæja planið í dag var að sjóða mælaborðið í impölu en við vorum varla byrjaðir þar til maður var kallaður aftur inn í hús,
Þurfti að bregðast í ljósmæðra hlutverk og útkoman var 6stk labrador hvolpar hehe
-
hvaða blái bíll er þetta sem er við hliðina á svörtu impölunni??
er þetta ekki benz?
-
er þetta hun :?:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68impala.jpg)
Mynd feingi frá Mola hinnum eina sanna
[/quote]
hmm og þessar myndir fengnar frá mér :) vissi ekki að þessar væru á netinu
... en gaman að sjá að þessa er að verða að einhverju
-
jæja nýjar myndir.....tókum skelina af toppnum og vá hvað hann er hrikalegur þarna undir...
en það verður allt smíðað uppá nýtt...
-
og ég sem hélt að ég ætti við slæmt ryðvandamál að stríða :shock:
nei nei, segi svona. hann verður flottur þegar þú klárar hann! 8-)
-
Veit um einn blæjubíl með númerið Y 1965 mjög fallegur og ég held að Moli eigi fullt af myndum af honum. Sá sem á þann bíl er búinn að eiga hann í einhvern tíma og nýbúinn að setja í hann ný teppi.