Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: dodge74 on September 17, 2008, 23:21:08

Title: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 17, 2008, 23:21:08
sælir felagar var að splæsa í einn camaro 1989 þessi hviti
smá spec
vel 5,7 ...8cyl 8-)
t toppur..nei
á að gera eitthvað fyrir bilinn??...ja ættluninn er að taka hann og skvera til og sprauta camaro orance með svörtum viper stypum felagar gaman væri að fá meiri upplysingar um þennan bill ef þið vitið eitthvað um hann eða eigið gamlar myndir svo er fasta numerið á honum ky148:D kanski að moli lummi myndum af honum hingað inna :D kær kveðja 'Arni
Title: Re: camaro 1989
Post by: Belair on September 17, 2008, 23:50:35
Til hamingju með Camaro´inn og velkominn í 3 Gen eigandahópinn
Hann Maggi (Moli) á Besta og stæðsta myndasafn af alvöru Billum http://www.bilavefur.net/
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_camaro_grar_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/camaro_grar_2.jpg)


her en frá Halli B 

(http://s3.frontur.com/file/thumb_27111_633487380015954575.jpg)


Title: Re: camaro 1989
Post by: Halli B on September 18, 2008, 01:35:07
Nei ein frá mér :twisted:
Title: Re: camaro 1989
Post by: Belair on September 18, 2008, 08:30:48
Nei ein frá mér :twisted:

var þetta eina myndun sem þu att  :mrgreen:
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 18, 2008, 11:46:11
sælir og takk fyrir það belair var lika að spa hvaða hásing ættli sé undir þessu?? og hvar fær maður læsingu og hvað ættli hun mundi kosta :D
Title: Re: camaro 1989
Post by: einarak on September 18, 2008, 12:07:28
sælir og takk fyrir það belair var lika að spa hvaða hásing ættli sé undir þessu?? og hvar fær maður læsingu og hvað ættli hun mundi kosta :D

það er 10 bolta 7.5" hásing undir þessu og Ari Badboy racing hérna á spjallinu á læsingu handa þér
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 18, 2008, 12:27:18
okey takk en eru þetta sterkar hásingar?? og svo skilst mer að það sé 700r4 skipting undir honum hvað getið þið sagt mer meir um þessaskiptingu?? :D er nu einusinni 15 ára og hef verið mikið í kringum mopar og er að reyna komast í smá upplysingar og svona um þessa bila:D
Title: Re: camaro 1989
Post by: edsel on September 18, 2008, 14:32:15
4ra gíra sjálfskifting held ég
Title: Re: camaro 1989
Post by: Belair on September 18, 2008, 16:06:47
1 gir 3.06, 2gir 1.63, D 1.00, O [overdrive] 0.70, pg bakgir 2.29

þetta forum er með allt
http://www.thirdgen.org/techboard/

her ein að breyta afturljósum
(http://chris.caraudiocentral.net/images/Camaro/LEDs/brake_light_wrap_new.jpg)
http://www.thirdgen.org/techboard/body/440633-start-my-led-conversions.html?highlight=led
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 18, 2008, 17:31:31
sællir felagar þar sem veturinn er að koma og það er buið aðbeila á mer með aðstöðu :evil: sé
eg ekki framm á að geta átt þetta grei og er hann þvi falur skoða öll tilboð  :-( :-( :-(
Title: Re: camaro 1989
Post by: Toni Camaro on September 18, 2008, 18:07:43
mig langar ansi mikið í þessar felgur
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_camaro_grar_1.jpg)
Title: Re: camaro 1989
Post by: Halli B on September 18, 2008, 18:30:45
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/89Rsaaftan.jpg)
Title: Re: camaro 1989
Post by: Heddportun on September 18, 2008, 19:08:39
Fallegur bíll

Ég á ekki læsingu hún er seld,en lítið mál að redda frá USA
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 18, 2008, 19:56:00
takk fyrir  :D
Title: Re: camaro 1989
Post by: einarak on September 18, 2008, 23:34:18
1 gir 3.06, 2gir 1.63, D 1.00, O [overdrive] 0.70, pg bakgir 2.29

þetta forum er með allt
http://www.thirdgen.org/techboard/

her ein að breyta afturljósum
(http://chris.caraudiocentral.net/images/Camaro/LEDs/brake_light_wrap_new.jpg)
http://www.thirdgen.org/techboard/body/440633-start-my-led-conversions.html?highlight=led


já sæll! þetta led ævintýri er hrikalega flott!
Title: Re: camaro 1989
Post by: Belair on September 18, 2008, 23:38:44
gefur ljósum nytt lif
Title: Re: camaro 1989
Post by: ADLER on September 19, 2008, 01:44:34
sællir felagar þar sem veturinn er að koma og það er buið aðbeila á mer með aðstöðu :evil: sé
eg ekki framm á að geta átt þetta grei og er hann þvi falur skoða öll tilboð  :-( :-( :-(

Verð !

Þetta er gammli bíllinn minn og ég myndi gjarnan vilja fá hann aftur heim. :smt112
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 19, 2008, 13:59:48
er eitthvað hægt að komast að þvi hvað það eru margir bunir að eiga hann herna á sjallinu?? :lol:
Title: Re: camaro 1989
Post by: Racer on September 19, 2008, 14:02:21
er eitthvað hægt að komast að þvi hvað það eru margir bunir að eiga hann herna á sjallinu?? :lol:

þetta er með eins og vændiskonurnar.. þú spyrð hana ekki hversu marga hún hefur sinnt ;)
of margir hérna trúlega.
Title: Re: camaro 1989
Post by: Magnus93 on September 19, 2008, 14:51:48
sprauta hann aftur gráan mikið fallegari þannig  :)
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 19, 2008, 17:41:12
heheh góður dabbi en ja talandu um að mála hann þa´var nu ættluninn að mála hann orance  með svörtum stripum yfir:D
Title: Re: camaro 1989
Post by: GTA on September 19, 2008, 21:00:58
Varstu ekki að kaupa þennann, sé að þú ert að auglýsa hann til sölu.........
Title: Re: camaro 1989
Post by: Halldór Ragnarsson on September 19, 2008, 22:06:12
7.5 hásing er ekkert til að eyða pening í,nær að fá sér alvöru 10 bolta eða "9 Fordara,ef það á að taka á því
Kv.Halldór
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 19, 2008, 22:10:03
sælir það er betra fyrir mig að selja hann heldur en að láta hann grotna niður í vetur :neutral:
Title: Re: camaro 1989
Post by: Camaro-Girl on September 20, 2008, 18:39:44
til hamingju vrtu ekki á honum upp á braut um daginn?
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 20, 2008, 19:49:01
takk og jú það passar  :lol:
Title: Re: camaro 1989
Post by: Camaro-Girl on September 20, 2008, 20:06:32
en ertu ekki bara 15 ára?
Title: Re: camaro 1989
Post by: einarak on September 21, 2008, 10:06:31
7.5 hásing er ekkert til að eyða pening í,nær að fá sér alvöru 10 bolta eða "9 Fordara,ef það á að taka á því
Kv.Halldór

jú reyndar, ef rétt dót er sett í hana og hún er rétt sett sama eru menn að fara 10sec trekk í trekk á henni. Málið er bara að þegar menn hafa verið að brjóta drifið er náð í annað úr blazer í vöku osf og kallað þetta svo ónýtt þegar það brotnar strax aftur.
Ef það er sett alvöru brand hlutfall í þetta, alvöru öxlar, sleeve í staðin fyrir krumphólk, rörin soðin í kúluna og sett á hana ál girdle lok sem pressar á legubakkana þá á þetta að þola alveg helling
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 21, 2008, 12:53:51
heheh ju ég er bara 15 ára en felagi minn var að keira :D en með skiptinguna hun er svo leingi að skipta sér og en ef ég floora kvikindið þá er þetta í lagi en ef maður er bara að runta og gefur meir í þá fer hann kanski allveg uppi 4þúsund snuninga þegar hann er heitur en þegar hann er kaldur er hann að skipta í 3000 3500 það vantar ekki vökva þannig gæti þetta verið convertorinn??
Title: Re: camaro 1989
Post by: edsel on September 21, 2008, 14:44:20
getur þetta ekki líka verið stirðleiki?
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 21, 2008, 15:49:47
nee mer findist það nu vera hæpið en hann er buinn aðstanda í 2 ár
Title: Re: camaro 1989
Post by: ljotikall on September 21, 2008, 16:40:33
það eru nu ekki 2ár siðan hallib atti hann og þa var hann einhvad a ferðinni
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 21, 2008, 16:48:05
svo var mer sagt að hann hafi staðið fra 2006 meir veit ég ekki
Title: Re: camaro 1989
Post by: Halldór Ragnarsson on September 21, 2008, 18:59:10
Ef pikkbarkinn er ekki rétt stilltur á þessum skitingum,þá eru þær fljótar að fara
Kv.Halldór
Title: Re: camaro 1989
Post by: kerúlfur on September 21, 2008, 19:05:55
minn er að skipta sér í svipuðum snúning og ég hef ekki áhyggjur  :) hann vill bara áfram og ég þarf að hafa hemil á honum held að ég verði að setja öflugra bremsukerfi undir hann hehe, varst þú að brjóta drifið góður þu kannta að nota þetta tæki   :D var þessi bill beinskiptur einu sinni vissi af svona gráum bil á vopnafyrði fyrir nokkrum árum  :!:eða er þetta annar bill
Title: Re: camaro 1989
Post by: kerúlfur on September 21, 2008, 19:09:00
sendu sér tölu um hvað þú vilt fá fyrir hann
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 21, 2008, 19:40:27
veit ekki með verð fekk boð í hann sem hljómaði uppá 300þús en vill ekki vera láta einhver hippi gippi hafa hann sem ekki kunáttu að smella stuðara á eða neitt en þú seigir að þinn sé að skipa á svipuðum snuningum þá ættla ég ekki að vera velta mer meir uupur þessu í bili
Title: Re: camaro 1989
Post by: dodge74 on September 22, 2008, 10:04:13
keirði hann töluvert í gær og fanst hann vera allur að koma kanski að maður ætti að sitja einhver bæti efni í skiptinguna
Title: Re: camaro 1989
Post by: MrManiac on September 26, 2008, 00:48:09
Þegar að ég átti hann var pakkdós aftur úr skiptingu onýt og skiptinginn olíulaus. Ætlaði mér ekki að nota hana þannig að ég spáði ekkert í henni.