Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Stefán Már Jóhannsson on September 16, 2008, 18:04:24
-
Sælir.
Jæja, nú er maður í veseni. Fékk að vita það í gær að ég gæti ekki notað aðstöðuna sem ég átti að fá í vetur, þannig núna stefnir í það að birdinn minn þurfi að standa úti í vetur, nema ég finni eitthvað annað. Væri náttúrulega draumurinn að fá stað þar sem ég gæti unnið í bílnum, en ef ekkert þannig býðst þá sætti ég mig við að fá bara geymslupláss fyrir hann, uppgerðinni verður þá bara seinkað..
Ef einhver er með aðstöðu fyrir mig hérna á Akureyri, þá má sá hinn sami endilega hafa samband við mig í síma 8485563.
Kv. Stefán.