Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: FORDINN on September 15, 2008, 15:12:31

Title: Mustang 67 Stokkur til sölu .Orginal stóri stokkurinn.
Post by: FORDINN on September 15, 2008, 15:12:31
Er að hugsa um að selja orginal stokk í 1967 mustang hann er í ágætu standi og er fyrir beinskiftingu hægt að breyta honum með því að panta aðra plötu ofan á hann þanneig að hann gangi við auto ..Óska eftir tilboði í gripin eitthvað raunhæft samt .Eru að fara á ebay í verra standi á 300 -500 dollara ..


uppl  í s 8209024