Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: jón ásgeir on September 14, 2008, 19:58:07

Title: chevelle á igs plani
Post by: jón ásgeir on September 14, 2008, 19:58:07
var að fá 2 myndir sendar af chevellu hjá igs planinu og vildi sýna ykkur..
gaurinn sem tók myndir af henni  ætlar að taka fleiri og senda mér
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Kimii on September 14, 2008, 20:00:20
sorglegt að það sé ekki búið að sækja hann
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Belair on September 14, 2008, 20:00:31
spurning hvort hann bóni hann lika til að verja hann fyrir veturinn
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Óli Ingi on September 14, 2008, 20:19:58
Vettan sem stendur þarna fyrir aftan er þetta sú sem var send út í einhvjera svaka tjúnningu?
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: baldur on September 14, 2008, 21:40:04
Vettan sem stendur þarna fyrir aftan er þetta sú sem var send út í einhvjera svaka tjúnningu?

Mér sýnist mótorstillingar límmiðinn vera á henni ennþá þarna á afturbrettinu, þannig að það gæti verið.

(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-05-29/DSC00951.sized.jpg)
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: jón ásgeir on September 14, 2008, 22:46:08
oneiiiii hún stendur ennþá þarna :???:
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: JHP on September 14, 2008, 22:49:43
Vettan sem stendur þarna fyrir aftan er þetta sú sem var send út í einhvjera svaka tjúnningu?
Já þetta er hún.
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: 1965 Chevy II on September 14, 2008, 23:10:01
Hvers vegna standa þessir bílar bara þarna úti?
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Kowalski on September 14, 2008, 23:24:39
Kom þessi Chevelle ekki til landsins í janúar eða eitthvað álíka?
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Belair on September 14, 2008, 23:28:56
ja

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=29521.0
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: 1965 Chevy II on September 14, 2008, 23:37:23
Skrítnir fuglar þessar kanínur!
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Árni Elfar on September 17, 2008, 01:21:11
Vá, hver hatar Chevilluna sína :shock:

Hann þarf aldeilis að punga út fyrir geymslugjöldum.....ef eigandi nær í hann. :-s
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Gutti on September 17, 2008, 21:05:31
ég væri ekki til í að leisa hann út núna dollarinn kominn í 94 kr

en virkilega fallegur bíll virðist vera synd að láta hann standa úti ...
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Halldór Ragnarsson on September 19, 2008, 22:08:17
Sammála skora á ykkur að taka upp veskið og leysa þennan út,frekar en að láta tollinn setja hann í pressuna
Halldór
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Andrés G on September 19, 2008, 22:35:22
Sammála skora á ykkur að taka upp veskið og leysa þennan út,frekar en að láta tollinn setja hann í pressuna
Halldór

má það?
það væri mjög mikil synd að sjá þennan fara í pressuna. :smt011
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Aron M5 on September 21, 2008, 19:17:44
afhverju er Vettan hans Steina buinn að standa þarna svona lengi???
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: kerúlfur on September 21, 2008, 19:29:45
ha er þetta grin eða hvað fer hann í pressuna ef enginn borgar hann út :?: ef svo er á þá ekki klubburinn að splæsa í hann sem klubb bil, eða einhverjir takai saman um að bjarga hounum,ef hann fer í pressuna fer hjartað mitt með honum :mrgreen:
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Elmar Þór on September 21, 2008, 20:32:18
Á ekki sami aðili báða bílana, eru þeir ekki búnir að vera þarna jafn lengi
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Moli on September 21, 2008, 20:57:34
Á ekki sami aðili báða bílana, eru þeir ekki búnir að vera þarna jafn lengi

Vettan er búinn að vera þarna síðan haustið 2005.

Chevellan kom rétt eftir áramót. Þessi Chevelle er ekkert á leiðinni í Furu, alveg slakir. :lol: Það
getur verið að eiganda vanti $ til að leysa gripinn út, gæti verið tollavesen, eða bara eitthvað allt annað.
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: baldur on September 21, 2008, 23:26:32
Haaa er Vettan virkilega búin að standa þarna í 3 ár?
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: GASP/// on September 21, 2008, 23:28:35
Á ekki sami aðili báða bílana, eru þeir ekki búnir að vera þarna jafn lengi

Vettan er búinn að vera þarna síðan haustið 2005.

Chevellan kom rétt eftir áramót. Þessi Chevelle er ekkert á leiðinni í Furu, alveg slakir. :lol: Það
getur verið að eiganda vanti $ til að leysa gripinn út, gæti verið tollavesen, eða bara eitthvað allt annað.

Veistu hver á Chevelluna?...   Og hvað er málið með vettuna?
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: indjaninn on September 21, 2008, 23:31:09
Nei Vettan er búinn að vera í USA í breytingum kom heim í sumar ókláruð
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: baldur on September 21, 2008, 23:36:13
Nei Vettan er búinn að vera í USA í breytingum kom heim í sumar ókláruð

Það var einmitt það sem ég hélt.
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Moli on September 22, 2008, 00:08:29
Nei Vettan er búinn að vera í USA í breytingum kom heim í sumar ókláruð

Það var einmitt það sem ég hélt.

hmm ok, bróðir minn tók inn Corvette haustið 2005 og þessi kom í sama flugi.
Síðan þá hef ég ekið þó nokkuð oft þarna framhjá og í öll skiptin hefur hún staðið þarna.
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: JHP on September 22, 2008, 01:13:51
Nei Vettan er búinn að vera í USA í breytingum kom heim í sumar ókláruð

Það var einmitt það sem ég hélt.

hmm ok, bróðir minn tók inn Corvette haustið 2005 og þessi kom í sama flugi.
Síðan þá hef ég ekið þó nokkuð oft þarna framhjá og í öll skiptin hefur hún staðið þarna.
Þú ert eitthvað að grilla yfir núna því hún kom í sumar  :lol:
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Moli on September 22, 2008, 08:21:05
Nei Vettan er búinn að vera í USA í breytingum kom heim í sumar ókláruð

Það var einmitt það sem ég hélt.

hmm ok, bróðir minn tók inn Corvette haustið 2005 og þessi kom í sama flugi.
Síðan þá hef ég ekið þó nokkuð oft þarna framhjá og í öll skiptin hefur hún staðið þarna.
Þú ert eitthvað að grilla yfir núna því hún kom í sumar  :lol:

 :-k

Það hlýtur að vera... :lol:  :-# Ekki nema þetta hafi verið einhver annar bíll?
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Aron M5 on September 22, 2008, 12:24:20
mig minnti að þetta hafi verið annað skiptið sem hann sendi vettuna út
Title: Re: chevelle á igs plani
Post by: Óli Þór on August 22, 2010, 21:03:54
Pælið í því að þessi umræða er í gangi fyrir 2 árum og þessi Chevelleu
ræfill stendur þarna ennþá fyrir utan IGS og er að rotna niður,
þvílík synd og skömm  [-X