Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Birdman on September 11, 2008, 12:39:13

Title: Sviss vandræði
Post by: Birdman on September 11, 2008, 12:39:13
Er með Ford Thunderbird 85, er búin að týna lyklinum af svissinum. Stýrið er í lás er að reyna ná svissinum úr, þarf ég ekki að brjóta stýrislásinn til að geta náð svissinum? þarf ég að bora í svissinn sjálfan eða? hvernig er best að gera þetta?
Title: Re: Sviss vandræði
Post by: Birdman on September 12, 2008, 07:34:41
Er búin að redda þessu..