Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on September 10, 2008, 18:30:14

Title: Carry on Wayward Son
Post by: Moli on September 10, 2008, 18:30:14
Alltaf fílað þetta lag í "klessu" alveg frá því ég man eftir mér....  =P~

http://www.youtube.com/v/CB17uWuBrL0&hl=en&fs=1

http://www.youtube.com/v/H9KKh1eaDBk&hl=en&fs=1


..svo sá ég litla 10 ára stelpu taka þetta á Orgel..  :shock: :shock:

http://www.youtube.com/v/9pS5xzOWbwo&hl=en&fs=1









...nú er ekki aftur snúið, nú er það bara geymslan og þurrkað af skemmtaranum góða.  =D>  :-"
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Anton Ólafsson on September 10, 2008, 18:52:03
Átt þú skemmtara???
Hvað vilt þú fá fyrir hann?
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Moli on September 10, 2008, 18:55:58
Átt þú skemmtara???
Hvað vilt þú fá fyrir hann?


Anton.... ég á TVO! Það má eflaust finna eitthvað verð á þetta!  :mrgreen:
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Firehawk on September 10, 2008, 19:36:42
 :shock:

-j
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Anton Ólafsson on September 10, 2008, 19:39:51
Átt þú skemmtara???
Hvað vilt þú fá fyrir hann?


Anton.... ég á TVO! Það má eflaust finna eitthvað verð á þetta!  :mrgreen:

Göngum frá þessu á eftir.
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Ford Racing on September 11, 2008, 12:58:11
Vá þetta er ekkert síðra http://www.youtube.com/watch?v=hkbdP7sq0w8

Eiga þeir ekki einhvað meira flott eða er þetta kannski svona one hit wonder?  8-)

Víst það er verið að tala um 70's rock að þá finnst mér þetta eitt af mestu töffararokklögum sem til eru http://www.youtube.com/watch?v=KszD_MfB798 :smt035  gjööðveikt alveg 8-)
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Dodge on September 11, 2008, 17:48:47
Dust in the wind er alltaf klassi!

en er þetta þá ekki 2 hit wonder allavega?
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: baldur on September 11, 2008, 18:18:50
Svona þar sem að ég er nú ekki vel að mér í sveitamannaslangri, hvað er skemmtari?
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Moli on September 11, 2008, 18:47:42
Svona þar sem að ég er nú ekki vel að mér í sveitamannaslangri, hvað er skemmtari?

Skemmtari í orðsins fyllstu, gætir kallað þetta rafmagnsorgel líklegast líka... á einn svona alveg eins á myndinni og annan eldri!  :mrgreen:

(http://www.imoose.nl/electone/details/mc-400-big.jpg)
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Kiddi on September 11, 2008, 19:50:04
Vá þetta er ekkert síðra http://www.youtube.com/watch?v=hkbdP7sq0w8

Eiga þeir ekki einhvað meira flott eða er þetta kannski svona one hit wonder?  8-)

Víst það er verið að tala um 70's rock að þá finnst mér þetta eitt af mestu töffararokklögum sem til eru http://www.youtube.com/watch?v=KszD_MfB798 :smt035  gjööðveikt alveg 8-)

Hérna er mississippi queen með skemmtilegu video'i fyrir mótorhausa  :lol:

http://www.youtube.com/watch?v=hg_Nw20GG0E (http://www.youtube.com/watch?v=hg_Nw20GG0E)
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Anton Ólafsson on September 11, 2008, 23:58:26
Svona þar sem að ég er nú ekki vel að mér í sveitamannaslangri, hvað er skemmtari?

Skemmtari í orðsins fyllstu, gætir kallað þetta rafmagnsorgel líklegast líka... á einn svona alveg eins á myndinni og annan eldri!  :mrgreen:

(http://www.imoose.nl/electone/details/mc-400-big.jpg)

Þú átt bara einn í dag. 8-)
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: ADLER on September 12, 2008, 18:50:31
 :smt078
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Firehawk on September 12, 2008, 22:46:20
Er ekki örugglega föstudagur????

Allir dansa með!!!

http://www.youtube.com/watch?v=kA5GkLM5C7M (http://www.youtube.com/watch?v=kA5GkLM5C7M)

-j
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Einar Birgisson on September 12, 2008, 22:53:24
Svona virkar vel í sveitinni Jói, þaggi  :lol:
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: 1965 Chevy II on September 12, 2008, 22:58:10
Er ekki örugglega föstudagur????

Allir dansa með!!!

http://www.youtube.com/watch?v=kA5GkLM5C7M (http://www.youtube.com/watch?v=kA5GkLM5C7M)

-j
þetta er klárlega skíturinn  =D>
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: baldur on September 13, 2008, 10:27:05
http://www.youtube.com/watch?v=GX-RHTLSXL8
http://www.youtube.com/watch?v=AJmyvN1OlOo
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: edsel on September 13, 2008, 10:33:12
rosalega minnir þetta lag http://www.youtube.com/watch?v=AJmyvN1OlOo mig á dark chest of wonders með nightwish http://www.youtube.com/watch?v=FsV5sUuCn4M
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Anton Ólafsson on September 13, 2008, 13:22:39
http://www.youtube.com/watch?v=Yc5OJIezbjo (http://www.youtube.com/watch?v=Yc5OJIezbjo)
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2008, 13:58:28
Tékkið á þessu,Ingvar Jóh. fann þetta einhverstaðar  :mrgreen: :
Sænska sveitin The Hellacopters flytja lag
eftir Ástralskt pönk band.  Höfundur textans
ólst víst upp í Michigan og þekkti vel til woodvard
Avenue.  En því miður hélt hann að 455SD væri í
71" Trans Am.  En samt gaman að heyra þetta.
Takið eftir trommunum sem líkja eftir vélinni.

Linkur á lagið hér og textinn fyrir neðan:
Click here to watch 455-SD (http://media.putfile.com/455-SD)
I got a dream machine from the Promised Land
Got a ´71 Trans Am
Got a Hurst T-stick in my hand
Borg Warner 4 speed says I can

455 SD Energy 455 SD Mystery

Do the standing 1/4 mile in 12.5
Run it through bring tears to your eyes
Edelbrock high rise manifold
Zero to 70 in 7.0

455 SD Energy 455 SD Mystery

Hit the road late at night
Deserted highway cold moon light
Gotta keep driving, we gotta stay young
Drive on in the risin' sun

455 SD Energy 455 SD Mystery


Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Firehawk on September 13, 2008, 17:11:24
Fallegt ljóð, þrátt fyrir smávægileg mistök.

-j
Title: Re: Carry on Wayward Son
Post by: Moli on September 13, 2008, 18:53:39
http://www.youtube.com/watch?v=Yc5OJIezbjo (http://www.youtube.com/watch?v=Yc5OJIezbjo)

 :oops:

Eins gott að söngurinn hjá manni var ekki meiri. Alltaf stuð hjá Ólafsson Racing.  :mrgreen: