Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Lanzo on September 07, 2008, 23:41:52

Title: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Lanzo on September 07, 2008, 23:41:52
Hvenar verður lokahófið í ár? Og verður það staðsett í rvk heyrði að það yrði kannski á ak?

Verður gaman að mæta og spjalla um sumarið, mikið af metum búinn að falla í sumar
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Kimii on September 07, 2008, 23:48:14
ætli það verði nú ekki í reykjavík og sennilega eftir keppnistímabilið
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Racer on September 07, 2008, 23:56:10
mér var tjáð að það yrði á akureyri í okt
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Belair on September 08, 2008, 00:09:57
allir með rútu og beint á hotel kea komið á föstudagi farið á sunnudagi gæti kosta en gaman
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Valli Djöfull on September 08, 2008, 15:05:05
Lokahóf akstursíþrótta verður á Akureyri 25. okt ef ég man rétt..  Ætli verðlaun verði ekki veitt þar eins og hjá öllum hinum :)
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Addi on September 08, 2008, 15:11:57
Lokahóf akstursíþrótta verður á Akureyri 25. okt ef ég man rétt..  Ætli verðlaun verði ekki veitt þar eins og hjá öllum hinum :)

Það er jú lokahóf akstursíþrótta, en hvernig er það Kvartmíluklúbburinn hlýtur að vera með sitt eigið lokahóf/árshátíð. Getur einhver í stjórn varpað ljósi á þessi mál??
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 08, 2008, 19:56:26
Þetta er eitthvað sem við í stjórn eigum eftir að ræða.  :smt084
Sjálfur veit ég sama og ekki neitt um eitthvað sameiginlegt lokahóf á Akureyri.  :-k

Mér finnst alveg sjálfsagt að við verðum með árshátíð eins og undanfarin ár.  \:D/
Kvartmíluklúbburinn hefur veitt félagsmönnum/keppendum fjöldann allann af bikurum á lokahófi og spurning hvernig það verður nú í ár.  :smt113

Persónulega finnst mér að ef á að halda sameiginlegt lokahóf á Akureyri þá þyrfti það að vera næst mánaðarmótum svo sem flestir geti komist. :smt034
Eflaust er samt þegar búið að ákveða dagsetningu.  :smt030
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Halldór H. on September 08, 2008, 20:01:15


Hvað hefur það með mánaðamót að gera hvort  menn eða konur komast til Akureyrar ?
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 08, 2008, 20:04:10


Hvað hefur það með mánaðamót að gera hvort  menn eða konur komast til Akureyrar ?
Nenni ekki að rökræða um það við þig.
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: JHP on September 08, 2008, 20:27:33


Hvað hefur það með mánaðamót að gera hvort  menn eða konur komast til Akureyrar ?
Nenni ekki að rökræða um það við þig.
Afhverju þarf að rökræða það  :-s
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 08, 2008, 20:29:03
Haldið ykkur við umræðuefnið.
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: JHP on September 08, 2008, 20:42:35
Haldið ykkur við umræðuefnið.
Og var þessi spurning ekki hluti af umræðuefninu  :-k

Væri nokkuð of mikil fyrirhöfn að svara manninum bara?
Title: Re: Lokahóf kvartmiluklúbbsins
Post by: Valli Djöfull on September 08, 2008, 21:36:40
Þetta er lokahóf allra akstursíþrótta á íslandi sem er fyrir norðan og við breytum nú ekki þeirri dagsetningu :)

Rallý, torfæra, sandspyrna, kvartmíla o.fl...:)