Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: ÓE on September 06, 2008, 13:25:19

Title: Þéttilistar á Firebird/Camaro 70-81 til sölu!
Post by: ÓE on September 06, 2008, 13:25:19
Til sölu Orginal GM listar sem eru meðfram hliðar rúðu/hurð að utanverðu Brand New í GM pakka. Þessir eru formaðir úr gúmmí með króm lista. Ætlaðir fyrir Firebird 70-81..Trans Am voru flestir með krómlista áfastan hurð, en þessir voru algengir í Firebird sem ekki var með krómlista. [-X
uppl s 8939732