Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: fijandinn on September 05, 2008, 18:12:21

Title: Vantar japanskan "80's" afturhjóladrifnum sportbíl
Post by: fijandinn on September 05, 2008, 18:12:21
sælir .. ég er að leyta mér af Japönskum afturhjóladrifnum 80's sportbíl.. þá meina eg 80-90 módel má vera eldra samt. Hann má vera útlitsskertur en þarf að vera gangfær. er að hugsa um datsun/nissan en er opin fyrir öllu..  :D

FíJANDINN SJÁLFUR
www.myspace.com/fijandinn