Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: emm1966 on September 05, 2008, 13:58:32

Title: Mustang klúbburinn.
Post by: emm1966 on September 05, 2008, 13:58:32
Mustang klúbburinn verður endurvakinn 11.9 kl 20:00 að Reykjavíkurvegi 66 2. hæð hafnarfirði gengið er inn í sama hús og nýform.

Tekið er á móti skráningu í klúbbinn í emm1966@gmail.com
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: Anton Ólafsson on September 05, 2008, 23:44:31
SJáumst hressir á fundinum 8-)

Kv

 Anton Ólafsson

#9 Íslenska Mustang klúbbnum.
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: emm1966 on September 09, 2008, 10:35:15
Minni á fundinn 11.9 að Reykjavíkurvegi 66 kl:20
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: SPRSNK on September 09, 2008, 12:19:01
Er fundurinn ekki 11/9 kl. 20
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: asgeirov on September 09, 2008, 12:21:27
Stórslysin gerast greinilega 11 sept.  :lol:
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: Valli Djöfull on September 11, 2008, 22:23:17
Það mættu alveg nokkrir Mustangar áðan sá ég...  Flott röð.. 8-)

Og já.. Er ekki fínt að auglýsa síðuna í leiðinni..

http://www.mustang.is

Member nr. 101  8-)
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: Björgvin Ólafsson on September 11, 2008, 22:27:52
Það mættu alveg nokkrir Mustangar áðan sá ég...  Flott röð.. 8-)

Og já.. Er ekki fínt að auglýsa síðuna í leiðinni..

http://www.mustang.is

Member nr. 101  8-)

Já sæll og bara skráður sem hardcore Akureyringur :mrgreen:

kv
Björgvin
Title: Re: Mustang klúbburinn.
Post by: Valli Djöfull on September 12, 2008, 07:52:20
Það mættu alveg nokkrir Mustangar áðan sá ég...  Flott röð.. 8-)

Og já.. Er ekki fínt að auglýsa síðuna í leiðinni..

http://www.mustang.is

Member nr. 101  8-)

Já sæll og bara skráður sem hardcore Akureyringur :mrgreen:

kv
Björgvin
Það má alltaf láta sig dreyma  :oops:  Ég reyndar bjó þar þegar ég skráði mig  8-)