Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Jón Geir Eysteinsson on September 04, 2008, 16:43:40
-
Veit einhver hver var að flytja inn rauða Barracudu/Cudu fyrir stuttu .........?
( Hef heyrt að það sé sá sami og flutti inn og á 1972 eða 73 gulu Barracuduna sem var á KK-sýningunni í fyrra )
Á einhver mynd af þessum bíl....hvaða vél, árgerð og fl.
-
Hann heitir Guðmundur sá sem á hann, á einnig gulu ´72 Barracuduna. Þessi rauði er 1970 bíll með 440 og er 4 gíra með Pistol Grip, Spoiler, nýmálaður og gullfallegur í alla staði. Hvort hann sé ´Cuda, Barracuda eða orignal 440 bíll veit ég ekki. 8)
-
Moli áttu mundir af honum :D
-
Moli áttu mundir af honum :D
nei, var ekki með vélina á mér þegar ég skoðaði hann.
-
ok kannski næst (http://www.postsmile.net/img/29/2967.gif)
-
Vá.. það er greinilega til broskall fyrir öll tilefni :D
Djöfull væri maður til í að sjá mynd af þessum fák...
Verður hann kannski afhjúpaður með viðhöfn á einhverjum Krúsers hittingi?
-
Verður hann kannski afhjúpaður með viðhöfn á einhverjum Krúsers hittingi?
Ef ekki, þá heimta ég myndir núna. 8-)
-
MYNDIR...MYNDIR..MYNDIR :smt041
-
MYNDIR...MYNDIR..MYNDIR :smt041
-
MYNDIR...MYNDIR..MYNDIR :smt041
-
MYNDIR...MYNDIR..MYNDIR :smt041
-
Heyrðu ég á myndir af þessari rauðu. Langar ykkur Í ?
ég bara kann ekki að henda þeim hérna inn og þær eru rosalega stórar.
gæti sent á einhvern í maili sem gæti reddað þessu.
-
Hún mætti á krúser rúntinn í kvöld,, Molinn myndaði hana í bak og fyrir, hlýtur að setja þær inn á eftir.
-
þá læt ég hann um þetta.
-
hey plöggaðu myndonum inn, prófaðu alla takka og allt þá hlítur þetta að skila sér :mrgreen: hehe, prófaðu bara !! ;)
langar að sjá gripinn !!
-
heyrðu fann réttu takkana bara of stór. Kom bara File To Big #-o
-
Þá opnarðu myndina í PAINT forritinu í tölvunni hjá þér og minnkar hana þar. :)
-
já ég reyndi það en hún varð bara ógeðslega óskýr og ljót.
-
já ég reyndi það en hún varð bara ógeðslega óskýr og ljót.
getur notað www.imageshack.us og getur látið síðuna stækka eða minnka myndir þar og svo notað (http://) og sett það hér hinn ;)
-
http://download.microsoft.com/download/whistler/Install/2/WXP/EN-US/ImageResizerPowertoySetup.exe
Niðurhalar (fallegt orð) þessu og virkjar (líka fallegt) forritið,þá er framvegis nóg að hægri smella á myndir og þá kemur val meðal annars um "resize" 1024x768 er fínt á netið.
-
Gjööööriðisvo vel! 8-)
Reyndar ekkert spes myndir, teknar án flass.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cuda_gummi_1.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cuda_gummi_2.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cuda_gummi_3.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cuda_gummi_4.JPG)
-
jæja þá þarf ég ekki að vesenast meira í þessum myndum.. en já shiiii.. þetta er bíll með eistu.
-
jæja þá þarf ég ekki að vesenast meira í þessum myndum.. en já shiiii.. þetta er bíll með eistu.
Nei vinur... þetta er bíll með eistu:
(http://www.dragracing.is/balls.JPG)
-
Djö er þetta fallegt. Held að ég verði að sjá hann sem fyrst með eigin augum. 8-)
-
va (http://www.postsmile.net/img/30/3045.gif)
-
:smt118 :smt118 :drool:
-
Helvíti eggjandi tæki.... =D>
hamingjuóskir til eigandans
-
Sweet =D> =D>
kv
Björgvin
-
Flott..........til hamingju sá sem á hana.
-
moli klikkar ekki með myndirnar, flottur kaggi :smt023
-
flottasta cuda sem ég hef séð á íslandi meiriháttar innlegg í flóruna 8-)
-
Flottar myndir Moli......veit einhver hvaða vél er í þessum bíl..?
-
Flottar myndir Moli......veit einhver hvaða vél er í þessum bíl..?
Þessi bíll er með 440 cid. Ég held hún sé frekar orginal.
-
djöfulli er hann andskoti flottur...HA 8-)
-
Djöfull er þessi falleg :shock:
veit einhver hvað felgurnar sem eru undir henni heita?
-
En veit einver hvort þetta sé barracuda eða bara cuda?
-
En veit einver hvort þetta sé barracuda eða bara cuda?
skv. númeri er þetta Barracuda, original slant-6, 225cid.
Fyrstu sex í VIN eru "BH23C0"