Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Weiki on September 04, 2008, 10:32:26

Title: Vantar 350
Post by: Weiki on September 04, 2008, 10:32:26
Já sćlir mótorhausar(Motorhead, ekki hljómsveitin samt)

Ég er ađ leita mér ađ 350vél. Helst vél međ innspítingu en til í ađ skođa blöndungsvél líka. En allt kemur til greina, hvort sem ţađ er stök vél, vél međ einhverri skiptingu eđa heill bíl međ vél. Skođa allt

Ţannig ađ bara endilega slá á ţráđinn. Síminn er 8682884(Hjörtur).