Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: hlynurg on September 03, 2008, 21:47:37

Title: Dodge Aries 1988
Post by: hlynurg on September 03, 2008, 21:47:37
Er með Dodge Aries, árgerð 1988 til sölu.
Bíllinn er ekinn 173.296 mílur (277.273 kílómetra)
Í bílnum er 2,2 lítra vél sem skilar ca. 97 hestöflum :oops:
Upptekin vél og góð sjálfskipting.
Nýtt pústkerfi, bremsulagnakerfi, nýir bremsudiskar-og klossar.
Vatnskassi og tímareim eru nýleg.
Það vantar aðeins afturdempara til að heil skoðun fáist!
Fínasti vinnuþjarkur hér á ferð. Skoða öll tilboð, en engin skipti.

(http://crazy80.c.r.pic.centerblog.net/hbmnrhj8.jpg)
Bíllinn er eins og þessi, blár nema hann er fjögurra dyra

Upplýsingar fyrir áhugasama í síma 892-6976, Gísli
eða bara í póst.