Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Ómar Firebird on September 03, 2008, 11:44:50

Title: Vantar að finna mann..
Post by: Ómar Firebird on September 03, 2008, 11:44:50
Mig vantar að ná sambandi við mann að nafni Óskar Harðarson, Hann hefur verið að kaupa varahluti fyrir menn uti í usa og flitja þá heim,
Hann tók til dæmis fullt af dóti heim frá daytona fyrir þá sem voru þar í fyrra.

Málið er að hann flutti fyrir mig felgur og dekk heim, ein felgan tíndist og hann ættlaði að setja það í hraðferð að kaupa nýja fyrir mig og láta senda hana heim en svo hefur hann ekkert svarað símanum í rúmar 3 vikur og það er búið að loka húsnæðinu sem hann var með í reykjanesbæ..

Veit einhver hérna hvernig hægt er að ná í hann..
Title: Re: Vantar að finna mann..
Post by: AlliBird on September 04, 2008, 22:21:23
Ó, fyrirgefðu... ég misskildi aðeins fyrirsögnina..

Ætlaði að benda þér á einkamál.is.. :roll:
Title: Re: Vantar að finna mann..
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 08, 2008, 19:21:36
Bannað er að setja ærumeiðandi ummæli á kvartmíluspjallið.

Vinsamlegast virðið reglur spjallsins.