Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: budapestboy on September 01, 2008, 19:12:40
-
Til Sölu mercedes Benz E230 1983 model keyrður 240þús (s.s orðinn fornbíll og engin bifreiðagj og tryggingar ekki nema 20þús) bíllinn er nýskoðaður 09. það er búið að endurnýja mikið í honum. lakkið er í góðu standi, hann er hvítur á litinn. það eru fín dekk á honum og negld vetrardekk fylgja sem eru mjög góð. það er smurbók frá því bíllinn var fluttur inn 1987, svo honum hefur verið haldið mjög vel við frá því hann kom hingað. bremsur eru allar teknar í gegn (nýjir klossar,diskar, gúmmí ofl). verðið er 250þús
áhugasamir hafið samband í síma 6906986