Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on September 01, 2008, 00:58:10

Title: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: 1965 Chevy II on September 01, 2008, 00:58:10
Stelpa af live2cruize,flottar myndir hjá henni:
http://www.flickr.com/photos/ingan19
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Geir-H on September 01, 2008, 01:45:15
Einn sá allra flottasti

(http://farm4.static.flickr.com/3028/2815282824_0fdc3b1c67_b.jpg)

Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Dodge on September 01, 2008, 12:09:16
Móđins... er Frikki svona séđur međ plastfilmu á afturbrettunum eđa hvađ er í gangi ţarna?

Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: íbbiM on September 01, 2008, 12:47:28
sýnist ţađ, bara sniđugt, eitthvađ sem ég ćtla gera
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: 1965 Chevy II on September 01, 2008, 13:49:20
Sćlir,já ţetta er bara bókaplast úr bókabúđinni,fćst í rúllum,svo flettir mađur ţessu bara af,algjör snilld.
Ef mađur vandar sig ţá sést ţetta varla.
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Daníel Már on September 01, 2008, 18:45:26
Er ekki frá ţví enn held ađ bíllinn hans Frikka sé međ ţeim svölustu á klakanum \:D/
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: firebird400 on September 01, 2008, 23:20:05
Hreint út sagt sjúkur  8-)
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Jón Ţór Bjarnason on September 02, 2008, 08:15:40
Ekki skemmir viđbragđiđ fyrir. Ţessi stekkur áfram og er bara yndislegt ađ sjá hann í action.  :smt023
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: bjoggi87 on September 02, 2008, 16:51:11
ţetta er virkilega fallegur bíll hjá frikka! og hvađa tíma náđi hann??? og hvernig gekk óla á svörtu novuni??
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: 1965 Chevy II on September 02, 2008, 16:58:56
Takk fyrir öll hrósin,mađur verđur bara klökkur :mrgreen:
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: 1965 Chevy II on September 02, 2008, 17:00:04
Annars finnst mér ţessi mynd helvíti flott:
(http://farm4.static.flickr.com/3256/2814431133_4e5e20a7a6_b.jpg)
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Kallicamaro on September 11, 2008, 20:23:58
hver á ţessa Corvettu? Mig langar í hana, langar ađ sjá fleiri myndir af henni... er hún föl?
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Kristján Skjóldal on September 11, 2008, 20:55:52
eru allir hćttir ađ taka video :?: mađur sér svo flott video á tofćru siđuni vćri til  í ađ sjá svoleiđis hér [-o<
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Geir-H on September 12, 2008, 13:37:09
(http://farm4.static.flickr.com/3001/2815252356_b186b30447_b.jpg)
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: Óli Ingi on September 12, 2008, 18:52:37
..
Title: Re: Myndir frá ćfingu sem "Ingan" tók
Post by: 1965 Chevy II on September 12, 2008, 18:54:28
Djöfulls töffarar mađur 8-)