Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on August 27, 2008, 17:10:53

Title: langar í
Post by: Andrés G on August 27, 2008, 17:10:53
veit einhver hérna um gamlan amerískan í svipuðu ástandi og valiantinn sem gæti verið til sölu??
 :D
Title: Re: langar í
Post by: AlliBird on August 27, 2008, 21:40:21
Hvaða Valiant ??
Title: Re: langar í
Post by: Ragnar93 on August 27, 2008, 21:54:04
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=33753.0
Title: Re: langar í
Post by: Dodge on August 27, 2008, 23:09:31
Ég á einn MYKIÐ flottari mopar sem þarf einmitt að skifta um vinstra afturbrettið á :)

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=20468.0

Síðan á þessari auglýsingu er ég búinn að rífa allt nothæft úr monaconum og henda honum
og svo er ég búinn að rífa brettið af coronetinum og byrjaður að smíða þetta til.