Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: íbbiM on August 27, 2008, 13:10:27

Title: 3rd gen Camaro til uppgerðar
Post by: íbbiM on August 27, 2008, 13:10:27
svartur 83 árg, berlinetta, kanadabíll, vélar og skiptingarlaus,

boddy virðist vera nokkuð heilt, og innrétingin furðulega heil,

ég ætla/ætlaði að smíða eitthvað úr þessu en þar sem ég kemst ekkert í það strax þá er ég til í að láta hann frá mér,

verðið er 80k,  síminn er 8446212

engin skipti, ekkert bull.. ekki hringja í mig nema þið hafið raunverulegan áhuga á að kaupa bílin

kv, ívar