Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ramcharger on August 25, 2008, 12:24:49

Title: Hvað er málið?
Post by: Ramcharger on August 25, 2008, 12:24:49
Ég hef bara eitt orð um svona.
HÁLFVITAR :evil:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/08/25/ofsaakstur_a_skolalod/
Title: Re: Hvað er málið?
Post by: Valli Djöfull on August 25, 2008, 13:38:32
Þetta er jú bara pjúra heimska og hugsunarleysi.  Erfitt að afsaka svona hegðun..
Title: Re: Hvað er málið?
Post by: Einar K. Möller on August 25, 2008, 14:11:50
Ef lögreglan les þetta... komið með þá, ég skal hlekkja þá við prjóngrindina hjá mér og taka þrykkju út brautina, helvítis fífl sem svona gaurar eru.
Title: Re: Hvað er málið?
Post by: Kowalski on August 25, 2008, 15:36:11
Moggabloggararnir alveg að missa sig. Stundum er ég ekki viss um hvort þetta lið sé að djóka eða hvort það sé bara snargeðveikt.

En djöfulsins hálfvitaskapur er þetta. Hljóta að vera alveg tómir í hausnum.
Title: Re: Hvað er málið?
Post by: RagnarS on August 25, 2008, 16:15:09
já þetta er nú einum of og ekki að gera auðveldara fyrir aðra með að fá lokuð svæði til að leika sér á :neutral: