Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Guðmundur Björnsson on August 24, 2008, 20:36:47

Title: Nýr Challenger..
Post by: Guðmundur Björnsson on August 24, 2008, 20:36:47
 Get ekki séð betur en að það sé,nýr svartur Challenger,í portinu hjá eimskip inn við sundahöfn.
Veit einhver um málið?!! Eru þeir kannski fleiri komnir eða að koma??

KV
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Moli on August 24, 2008, 21:34:38
Er þetta ekki bara einn af bílunum sem Ísband er að flytja inn? Talaði við þá fyrir um mánuði síðan þá voru þeir væntanlegir eftir nokkrar vikur.
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Lindemann on August 24, 2008, 22:41:22
Eru góðir sölumöguleikar á svona bílum á þessum síðustu og "bestu" tímum??

eða eru þetta kannski bílar sem er búið að selja?
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Ragnar93 on August 24, 2008, 22:44:59
það eru 2 á bílasölur.is http://bilasolur.is/Main.asp?FRAMLEIDANDI=DODGE&GERD=Challenger&ARGERD_FRA=-1&ARGERD_TIL=-1&EKINN=-1&FLOKKUR=-1&LITUR=-1&EAGE=90&RADNUMER=&VERD_FRA=-1&VERD_TIL=-1&AHVILANDI_FRA=-1&AHVILANDI_TIL=-1&AHVPS_FRA=&AHVPS_TIL=&UTB_FRA=-1&UTB_TIL=-1&AFB_FRA=-1&AFB_TIL=-1&show=searchresults&searchtype=regular&CCF=-1&CCT=-1&DSF=-1&DST=-1&BS56=on&BS69=on&BS75=on&BS7=on&BS60=on&BS1=on&BS57=on&BS36=on&BS53=on&BS8=on&BS32=on&BS59=on&BS23=on&BS9=on&BS19=on&BS33=on&BS22=on&BS40=on&BS58=on&BS27=on&BS18=on&BS13=on&BS43=on&BS2=on&BS5=on&BS12=on&BS31=on&BS38=on&BS29=on&BS10=on&BS73=on&BS47=on&BS46=on&BS55=on&BS16=on&BS26=on&BS61=on&BS50=on&BS65=on&BS17=on&BS64=on&BS62=on&BS3=on&BS70=on&BS71=on&BS6=on&BS21=on&BS48=on&BS42=on&BS34=on&BS28=on&BS68=on&BS24=on&BS4=on&BS74=on
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 24, 2008, 22:49:32
CHALLENGER SRT 8 2008    NÝR    10.900 þ. Höfðahöllin
      
CHALLENGER SRT 8 2008    NÝR      8.371 þ. Sparibíll

Mér finnst þetta vera asskoti stór verðmunur.
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: edsel on August 24, 2008, 22:52:36
þessi sem er á Höfðahöllinni er tilbúinn til afhendingar, en það er 8-10 vikna bið á þeim sem er á sparibíll
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Moli on August 24, 2008, 23:17:17
Hvaða bull verð eru þetta?

Færi nú bara og græjaði sjálfur nýjan svona bíl hingað heim á um 6.5 - 7 milljónir.
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: KiddiGretarzz on August 25, 2008, 10:00:03
Hvaða bull verð eru þetta?

Færi nú bara og græjaði sjálfur nýjan svona bíl hingað heim á um 6.5 - 7 milljónir.


Fæ ekki betur séð að svona bíll kosti í kringum $45.000.-
Hvað hann reiknast svo á heim fer auðvitað alveg eftir því hvar $ stendur gegn krónunni, og í dag er það nær 8millj.
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Moli on August 25, 2008, 13:00:27
Það er hægt að fá þá frá 40.000$, samt er bíll upp á 45.000$ kominn hingað heim á um rétt rúmlega 7 milljónir.
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: dsm on August 25, 2008, 17:01:15
sá svarti er frá höfðahöllinni.
hinir tveir........ 8-) 8-) 8-)
hinsvegar er msrp (manufacturer suggested retail price) á þessum bílum 40.000$ en þeir eru allir á langtum hærra verði en það..
ódýrustu bílarnir í dag eru á 53.000$ , þeir hafa sést á 49.000$ en þá vantar talsvert af gjöldum á þá .
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: kiddi63 on October 11, 2008, 19:44:05


Þetta eru alveg þokkalega flottir bílar, þótt ég sé meira hrifinn af þeim gamla  :!:

(http://a332.g.akamai.net/f/332/936/12h/www.edmunds.com//media/il/features/mods/drag.racing.dodge.challenger.concept/dodge.challenger.ss.group.1.500.jpg)
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: jeepson on October 17, 2008, 21:24:49
já sæll eigum við að ræða þetta verð eikkað. Meina nýr mustang kostar minna. en já það kostar að vera töffari hehe :lol: En allavega. Þá hefur tekist hellvíti vel að stæla gamla bílinn. Væri alveg til í einn svona og kanski einn nýja saleen s 281 eða 351. væri flott að eiga 2 svona í hlaðinu \:D/ Er hægt að fá að reynslu aka þennan sem er kominn til landsins?
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: dodge74 on October 17, 2008, 21:30:51
það er natúrulega ekki fyndið að kaupa neitt í dag í þessari blessaðari heims kreppu annars eru þetta allveg geðveikir bilar en bara  biða og sjá hvað verður \:D/
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: jeepson on October 17, 2008, 21:34:46
já ég ætla að setja einn svona á 10 ára planið mitt :eek: Ég bara verð að eignast einn svona.
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Belair on October 18, 2008, 05:36:58
DODGE CHALLENGER SRT 8 2008 NÝR 10.900 þ.    Höfðahöllin     
DODGE CHALLENGER SRT8 2008 NÝR 10.390 þ.    Sparibíll
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: edsel on October 18, 2008, 11:53:48
ætli að ástæðan sé ekki að hjá Höfðahöllinni er hann tilbúinn til afhendingar en hjá Sparibíl er Afhendingartími um 8 til 10 vikur
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: dodge74 on October 18, 2008, 20:16:17
bilinn sem höfðahollin er með eða hin salan  fyrir stuttu var anar bilinn á 8mils eða eitthvað álika en ekki tilbuinn til afhendingar reyndar :wink:
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Buddy on October 19, 2008, 16:21:33

Það eru reyndar 2 Challenger(1 hemi orange og 1 svartur) bílar niðrá bakka, frétti af einum sem sást í umferðinni.

Kveðja,

Buddy
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Moli on November 17, 2008, 19:38:16
...og ennþá stendur hann á bakkanum.

Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: íbbiM on November 18, 2008, 05:21:19
fallegir eru þeir, þótt mér finnist reyndar flest allt annað en útlitið mjög miður við þessa bíla..
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: keb on November 18, 2008, 09:09:52
Hvaða bull verð eru þetta?

Færi nú bara og græjaði sjálfur nýjan svona bíl hingað heim á um 6.5 - 7 milljónir.

Auðvitað gerir maður þetta sjálfur ....

Deals on wheels 42þ $
http://www.dealsonwheels.com/detail/2008_DODGE_CHALLENGER/00310266E06.aspx (http://www.dealsonwheels.com/detail/2008_DODGE_CHALLENGER/00310266E06.aspx)
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: HimmiMustang on May 16, 2012, 02:19:11
afsakið að ég sé að vekja svona gamlan þráð, en er þessi svarti ennþá á klakanun sem var á bakkanum árið 2008 ?

kv Hilmar
Title: Re: Nýr Challenger..
Post by: Moli on May 16, 2012, 08:55:35
nei, hann fór aftur út, fór aldrei á númer hér.