Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: VAB on August 19, 2008, 23:47:21

Title: Viltu ekki losna við flugur, geitunga, Kóngulær og skordýr!?
Post by: VAB on August 19, 2008, 23:47:21
Finnst þér ekki virkilega óþolandi að hafa flugur, geitunga, köngulær og skordýr inni hjá þér?
(http://tbn0.google.com/images?q=tbn:CjkXgrUs3412GM:http://www.simpsonstrivia.com.ar/simpsons-photos/wallpapers/bumble-bee-man.gif)
Við erum með einfalda lausn!

Við erum að selja net í römmum sem þú getur sett í gluggann þinn þannig að flugur, geitungar og skordýr komist ekki inn í íbúðina.
Það er minnsta mál að taka netið úr og setja það aftur í gluggann.
Hægt er að fá netin flestum litum.

Netin er hægt að geyma yfir veturinn og nota svo aftur og aftur!

(http://cs-001.123.is/82200831-0b3f-447c-a2ca-ea96f49bb50a_ms.jpg)
Hér er mynd af neti sem ég er með inni hjá mér (með gráu neti)


Verð:
Venjuleg stærð á gluggum: 1500kr.
Stærri gluggar: 1800Kr - 2300kr (Eftir stærð).
Margir gluggar: Afsláttur ef keypt er í fleiri en einn glugga.

Þú þarf bara að láta okkur vita stærðina á glugganum og við gerum netið klárt fyrir þig.

Áhugasamir og þeir sem hafa fyrirspurninir meiga endilega hafa samband á flugulaus(at)hotmail.com eða sendið mér einfaldlega PM.

http://www.myspace.com/flugulaus (http://www.myspace.com/flugulaus)