Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on August 19, 2008, 01:14:23
-
eru einherjar '71 Barracudur Cudur á klakanum sem eru í umferð í dag?
-
hættu að pæla og fáðu þér subaru 1800 :wink:
-
var nú bara að spá hvort að það væru einhverjir svona vagnar í umferð í dag
-
Það er enginn í umferð. Held það séu þrjár í uppgerð.
1. ´71 ´Cuda 340 - Djúpavogsbíllinn - ekki í umferð.
2. ´70 Barracuda sem verið er að klóna í ´71 ´Cudu - í uppgerð.
3. ´71 Barracuda sem Jón Geir á, innfluttur 2006, var verið að græja fyrir brautina. - í uppgerð
4. ´71 Barracuda sem Tóti (440sixpack) á og verður held ég pro street bíll - í uppgerð.
-
'71 340 Cudan, er það guli bíllinn sem var verið að tala um fyrir nokkru?
-
'71 340 Cudan, er það guli bíllinn sem var verið að tala um fyrir nokkru?
Já, passar.
-
takk fyrir, þannig að eina Cudan sem verður svona ,,orginal'' verður '71 clone
-
Það er enginn í umferð. Held það séu þrjár í uppgerð.
1. ´71 ´Cuda 340 - Djúpavogsbíllinn - ekki í umferð.
2. ´70 Barracuda sem verið er að klóna í ´71 ´Cudu - í uppgerð.
3. ´71 Barracuda sem Jón Geir á, innfluttur 2006, var verið að græja fyrir brautina. - í uppgerð
4. ´71 Barracuda sem Tóti (440sixpack) á og verður held ég pro street bíll - í uppgerð.
Sælir allir Barracudu og Cudu aðdáendur.....
Nr 3. er ´71 Cuda 340 ...... og er EKKI verið að græja fyrir brautina ......sorry .
Sindri þú getur fengið bílinn hans Tóta keyptan.........bíll Nr. 4, ... held að hann sé ennþá til sölu.
-
er nú ekki svo ríkur þar sem mamma er að fá sér annan bíl og þarf að fá hjá mér til þess að hafa efni á honum :???:
-
Sælir allir Barracudu og Cudu aðdáendur.....
Nr 3. er ´71 Cuda 340 ...... og er EKKI verið að græja fyrir brautina ......sorry .
Sindri þú getur fengið bílinn hans Tóta keyptan.........bíll Nr. 4, ... held að hann sé ennþá til sölu.
Sæll Jón, eru einhver framtíðarplön með þennan bíl, á að gera hann að götubíl? [-o<
-
Þessi er að skriða saman
-
Sælir allir Barracudu og Cudu aðdáendur.....
Nr 3. er ´71 Cuda 340 ...... og er EKKI verið að græja fyrir brautina ......sorry .
Sindri þú getur fengið bílinn hans Tóta keyptan.........bíll Nr. 4, ... held að hann sé ennþá til sölu.
Sæll Jón, eru einhver framtíðarplön með þennan bíl, á að gera hann að götubíl? [-o<
Sæll Moli
Já, það er stefnan að gera hann aftur að original götubíl, og vera með 340 og allt smooth.
Enn í dag er hún með veltibúri, többuð, og Dana 60 með spool .......þannig að ég ætla að setja Hemi mótorinn aftur í , svo á númer og í Ísbúðina......með smáviðkomu á brautinni...........bara svona til að sýna Óla Hemi vini mínum, að það sé nóg að vera með 426 Hemi til að fara neðar en bara 10.90 .........
Kveðja
Jón Race Hemi
-
Frábært að heyra, ´71 Cudan er með fallegri bílum sem framleiddir hafa verið, og ekki slæmt að fá einn slíkan í umferðina. Gangi þér vel! :smt023
-
440 hefur nú dugað í það :)
Sú bleika hér fyrir ofan verður náttúrulega sú alflottasta, þó þetta sé búið að taka sinn tíma þá er
árangur áfram og ekkert stopp :)
-
440 hefur nú dugað í það :)
Je je ........440 my ass.........það er Hemi sem rúlar :lol:
-
Man einhver eftir þessarri CUDU
Frændi minn í Ameríku flutti hann inn þegar að hann bjó hér í nokkur ár og hann var að velta fyrir sér afdrifum hennar eftir að hann flutti út aftur
-
er þetta ekki önnur af pistol grip djúpavogs cudunum? s.s ónýtt
-
Jú þessi er á djúpavogi..
Held hún sé ekki mykið rusty en hinsvegar búið að rífa hana, meiningin var örugglega að nota skelina af henni í þá gulu.
p.s. 440 rules!! ...............fyrir þá sem hafa ekki efni á HEMI :)
-
Man einhver eftir þessarri CUDU
Frændi minn í Ameríku flutti hann inn þegar að hann bjó hér í nokkur ár og hann var að velta fyrir sér afdrifum hennar eftir að hann flutti út aftur
Sæll Ingimundur, og takk fyrir síðast.
Eins og Stebbi sagði þá er þessi í eigu Stjána á Djúpavogi líka ásamt ´71 ´Cudunni. Þessi bláa kom til landins líklega vorið 1979. Guðmundur Kjartanss. átti þennan bíl meðal annara og var númerið R-4116 þá á honum. Hann var með 340 og 4 gíra beinksiptur með Pistol Grip skipti, hann var blár að innan og glerin blágræn (tinted) að lit.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_114.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_112.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_230.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_235.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_1966.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_2131.jpg)
-
hvaða flotta tré er þetta í miðjuni hef aldrei seð svona ljóslaust tré áður eitthvad tækni undur úr gamla tímanum :-k hahahah
-
Já, takk fyrir síðast
þakka þér fyrir myndirnar sem og upplýsingarnar
Ég reyni að grafa meira upp eftir þessum númerum sem koma þarna fram
Flestar myndirnar virðast teknar í Árbænum - er það ekki?
-
Jú, sýnist að þetta sé tekið einhverstaðar í Heiðarbæ/Vorsabæ/Glæsibæ/Þykkvabæ eða í því hverfi.
-
Hvaðan fékkstu myndirnar?
Ég er ekki að finna skráninguna á þennan bíl - er hann ennþá til fyrir austan?
-
Hvaðan fékkstu myndirnar?
Ég er ekki að finna skráninguna á þennan bíl - er hann ennþá til fyrir austan?
sælir, man hreinlega ekki hvar ég fékk þessar myndir, líklegast hafa þær hafi birst hér á spjallinu áður, bara ekki með það á hreinu.
...og já Stjáni á hann ennþá ásamt gulu ´71 340 Cudunni. :wink:
-
...og já Stjáni á hann ennþá ásamt gulu ´71 340 Cudunni. :wink:
Og hann er s.s. bara í pörtum? :-k
-
...og já Stjáni á hann ennþá ásamt gulu ´71 340 Cudunni. :wink:
Og hann er s.s. bara í pörtum? :-k
Pörtum...? bara þekki það ekki.
En myndirnar af bláu Cudunni eru teknar fyrir utan Heiðarbæ 11. Hann heitir Smári sá sem tók þær og er búsettur í Hamburg. :wink: