Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Phi on August 17, 2008, 17:10:12

Title: 16 tommu felgur átta gata óskast, Dekk og felgur
Post by: Phi on August 17, 2008, 17:10:12
16 tommu felgur átta gata óskast, Dekk og felgur

undir ford 250 (gamla) 12 til 14 tommu breiðar.

Einnig vantar mig 33-38 tommu dekk fyrir 16 tommu felgur.

Einnig kemur til greina að kaupa 16.5 tommu felgur og dekk ef að dekkin eru góð og ófúinn

Borgþór gsm-8485569