Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on August 15, 2008, 16:46:40

Title: Bílasýning Krúser um helgina.
Post by: Moli on August 15, 2008, 16:46:40
Tilkynning frá N1, styrktaraðila Krúser.

Quote from: www.n1.is
N1 í samstarfi við Krúser bílaklúbbinn mun um helgina standa fyrir frábærri bílasýningu í Holtagörðum (baka til/kjallara) í tilefni af 2 ára afmæli klúbbsins.

Sýningin verður opin Laugardag frá 10-22 og Sunnudag 10-18.

Á sýningunni verður fjöldi Krúserbíla og frumsýning á útvöldum eðalvögnum svo ekki sé meira sagt.

Endilega að skella sér á sýninguna og nýta sér aðgang að ókeypis afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

(http://www.n1.is/media/frettir/medium/krusersyning2008.png)
Title: Re: Bílasýning Krúser um helgina.
Post by: Moli on August 15, 2008, 21:25:30
Allt til fyrirmyndar þarna inni, allt virkilega flott sett upp, mæli eindregið með að fólk renni við.

Frítt inn, glimrandi 60´s tónlist, candy floss, ískalt Coke ofl. í boði... gerist vart betra.  8-)
Title: Re: Bílasýning Krúser um helgina.
Post by: Moli on August 16, 2008, 17:38:07
Allir að rúlla við! 8)

Title: Re: Bílasýning Krúser um helgina.
Post by: Kimii on August 16, 2008, 17:40:36
já veistu þetta gæti nú bara verið eitt flottasta samansafn af bílum sem ég hef séð lengi á klakanum :D tjaa fyrir utan burnout sýninguna en þessi er virkilega flott