Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bannaður on August 14, 2008, 20:28:46

Title: Driftkvöld 15. ágúst.
Post by: Bannaður on August 14, 2008, 20:28:46
Drift æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg Föstudagskvöldið 15. ágúst. Æfingin byrjar kl 19:00 og líkur kl 22:00. Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar AÍH.

Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður hefur verið:

Einn bíll keyrir í einu á brautinni
Hver bíll keyrir 5 hringi í einu

Það sem þarf til að mega keyra:
Hjálmur
Tryggingarviðauki fyrir akstur á Rallýkrossbrautinni
Gilt ökuskírteini
Bifreiðar verða að vera skoðaðar


Greiða þarf 1000kr innan félags, 1500kr utan félags fyrir æfingar.