Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: 429Cobra on August 11, 2008, 02:26:43
-
Sælir félagar. :)
Það var gaman að vera með í þessu í dag og ég held að allir þeir Mustang menn sem mættu í dag hafi skemmt sér vel, enda fjölgaði eftir því sem á leið. 8-)
Hér eru nokkrar myndir.
(http://internet.is/racing/IMG_5147-M.jpg)
(http://internet.is/racing/IMG_5148-M.jpg)
(http://internet.is/racing/IMG_5149-M.jpg)
(http://internet.is/racing/IMG_5150-M.jpg)
(http://internet.is/racing/IMG_5151-M.jpg)
(http://internet.is/racing/IMG_5152-M.jpg)
(http://internet.is/racing/IMG_5153-M.jpg)
Það verða mun fleiri næst. :wink:
Með þökk fyrir skemmtilegann dag.
Kv.
Hálfdán.
-
Takk fyrir daginn!
þetta var æðislegt - ég kem örugglega næst