Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ragnar93 on August 11, 2008, 02:19:06

Title: Trans Am
Post by: Ragnar93 on August 11, 2008, 02:19:06
Sælir viti þið nokkuð hvort að það sé einhver 3gen trans am/firebird sem liggur eihverstaðr eða sem hægt er að rífa og nota í varahluti bara sem er hægt að fá fyrir lítið?
Title: Re: Trans Am
Post by: Ragnar93 on August 13, 2008, 21:43:03
er þessi í uppgerð?
Title: Re: Trans Am
Post by: Anton Ólafsson on August 13, 2008, 22:32:10
er þessi í uppgerð?

Held að það sé búið að henda þessum.
Title: Re: Trans Am
Post by: @Hemi on August 13, 2008, 22:48:08
Sæll.

er einn rauður TransAm 86 á sölu en soldið illa farinn en fæst ekki fyrir mjög mikið.. þar sem vantar i innréttingu og enginn aftur sætiog soldið rið, en kramið í tipp topp er mér sagt og svona.. en lofa samt engu !! tek það fram....   en þetta er allavena það sem mér var sagt um hann..
Title: Re: Trans Am
Post by: Ragnar93 on August 13, 2008, 23:02:02
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=33473.0 þessi?
Title: Re: Trans Am
Post by: edsel on August 13, 2008, 23:18:40
já, ég og bróðir minn erum að spá í að kaupa þennan saman
Title: Re: Trans Am
Post by: Chevera on August 14, 2008, 04:42:48
já þú og bróðir þinn eruð harðir naglar...
Edsel , þú ert vonlaus gaur , þú og skellinöðruguttarnir
Title: Re: Trans Am
Post by: edsel on August 14, 2008, 13:31:49
óþarfi að vera hörundsár þó svo að ég og bróðir minn séum að spá í að kaupa bíl saman sem okkur þykir flottur, og er ég vonlaus bíla og tækjakall afþví að ég er á þeim aldri að ég má ekki keyra nema skellinöðru?
Title: Re: Trans Am
Post by: Valli Djöfull on August 14, 2008, 14:05:40
já þú og bróðir þinn eruð harðir naglar...
Edsel , þú ert vonlaus gaur , þú og skellinöðruguttarnir

Vá hvað þú ert harður nagli sjálfur  :roll:
Title: Re: Trans Am
Post by: Kimii on August 14, 2008, 18:04:50
já þú og bróðir þinn eruð harðir naglar...
Edsel , þú ert vonlaus gaur , þú og skellinöðruguttarnir

Vá hvað þú ert harður nagli sjálfur  :roll:

akkúrat :D ekta svona E-thug  #-o
Title: Re: Trans Am
Post by: Ragnar93 on August 14, 2008, 18:18:24
afhverju eru þeir harðir naglar?
Title: Re: Trans Am
Post by: burger on August 14, 2008, 19:54:18
hvað er svona að því að eiga skellinöðru ? :roll:


passið ykkur E-thug kominn  :lol: 

og ef þið gerið grín kemur hann og sendir íllt email a ykkur  =;
Title: Re: Trans Am
Post by: Racer on August 15, 2008, 22:03:13
minn er til sölu allanvega.. helst ekki í varahluti en hvað með það  :mrgreen:

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32368.0 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32368.0)