Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: emm1966 on August 08, 2008, 17:53:08

Title: Fyrsti mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 08, 2008, 17:53:08
Hist verður á Vís planinu á sunnudaginn 10.8 kl:14 brottför þaðan er kl:15 og verður ekið út á kvartmílubraut staldrað þar við í klukkutíma.
Þaðan verður farinn rúntur í gegnum hafnarfjörð til reykjavíkur þar sem tekinn er laugarvegur.