Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: @Hemi on August 08, 2008, 01:10:21

Title: vantar bíl..
Post by: @Hemi on August 08, 2008, 01:10:21
Sælir félagar.

er hérna að auglýsa eftir bíl sem er ódýr í rekstri en í þokklegu standi, er að pæla  í verðinu mjög nálægt 100 allavena ekki mikið meira...  ef þið vitið um eitthvern bíl sem passar við lýsingu þá megiði endilega skjóta EP á mig :D..