Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: GonZi on August 07, 2008, 22:27:49
-
Sælir meistarar.
Vissi ekki hvar ég átti að pósta þessu en valdi þennan flokk. Verð kannski skotinn á kaf með þetta hérna en here it goes :wink:
Veit einhver um Massey Ferguson 135 '69 módelið minnir mig, sem væri hægt að fá fyrir slikk í varahluti? Eða einhvern sem er að selja parta í þessi grey, það væri ekkert verra? O:)
-
Fékk þetta upp, MF félagið er málið fyrir þig.
http://search.live.com/results.aspx?q=til+s%C3%B6lu+massey+ferguson+135&src=IE-SearchBox
-
Glæsilegt... takk fyrir þetta :P
-
Svo er líka fyrirtæki á selfossi sem getur útvega alveg slatta í massey ferguson , bara mann ekki hvað fyrirtækið heitir , allavegana hét það eitthvað véla??????? , ég fékk allavegana límiða og ljós hjá þeim og margt annað í ferguson sem ég var að gera upp þar og alveg flott verð á þessu
(http://cs-001.123.is/17e94ece-c5df-474b-8b6c-5379dd8a9a66.jpg)
-
já...þeir hafa einmitt reynst okkur vel en þeir bara eiga ekki þennan tiltekna hlut og finna hann hreinlega ekki, búnir að vera að leita í rúmlega mánuð :-(
en BTW virkilega góður hjá þér þessi Svenni... \:D/
-
Á að smíða keppnis traktor fyrir Flúðakeppnina, var þar um helgina síðustu, djöfull hló ég, þetta er bara snilld. Hvað segja menn um að halda Traktora mílu, æsispennandi frá upphafi til enda............og endist og endist.........eða svona 1-2 mín.
-
Vélfang heitir það
-
Vélfang heitir það
nii
jötunvélar 4800400
eru með umboðið fyrir mf