Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: TRANS-AM 78 on August 05, 2008, 20:58:36
-
Til sölu trans am árgerð 1978 (þ4545) . Bíllinn er svartur með t-topp og með camel brúna innréttingu. Hann er með 400 mótor og 350 skiptingu. Það er kominn tími á að lappa uppá hann en í heildina góður bíll. Áhugasamir geta sent PM hér eða hringt í síma 8486232
p.s. á sama stað er líka 1970 Firebird en það er effect birdinn.