Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: tigri on August 01, 2008, 17:09:36

Title: Mustang hittingur
Post by: tigri on August 01, 2008, 17:09:36
Eru menn til í mustang hitting í næstu viku?
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: 429Cobra on August 01, 2008, 17:31:53
Sælir félagar. :)

Gæti verið skondið.

Hvar og hvenær. :?:

Svo gætum við sem erum í bænum um helgina gert eitthvað sniðugt. :idea:

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: mustang--5.0 on August 01, 2008, 23:26:40
 :DMinn er vélarlaus og  þannig að ég mæli með bílastæði í grafarvoginum :-({|= \:D/
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 02, 2008, 02:21:00
Ég verð i bænum og er til í rúnt hvenær sem er. Ég byð fram Vís planið verði stór hópur.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: Gummari on August 02, 2008, 21:38:52
eg er til en 65 verður að duga því grandé er seldur á akranes =D>
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: R 69 on August 02, 2008, 21:56:58
Ég er til.  :spol:

En verðum að verða fjótir áður en Gummari selur 65 líka  :smt043
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: Kowalski on August 03, 2008, 03:42:28
eg er til en 65 verður að duga því grandé er seldur á akranes =D>

Hver keypti?
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: Gummari on August 03, 2008, 09:22:33
ha ha alltaf jafn skemmtileg comment Helgi minn  \:D/

en drengurinn heitir Einar og fer vonandi vel með hann  [-o<
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: Leon on August 03, 2008, 11:08:03
Hvenar á þessi rúntur að vera?
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: tigri on August 03, 2008, 13:33:25
Hvenær vilja menn taka mustang rúnt? Næsti fimmtudagur þá er spáin heiðskýr.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: tigri on August 05, 2008, 00:08:50
Viltu Mustang árg 2004 á $69,900?
http://www.gstonemotors.com/used_vehicle_details.htm?vehicleId=df01e1334046381e000f11bc98bf7455&bhcp=1
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 05, 2008, 13:02:28
Á ekki bara að breyta þessu í Ford rúnt? Ég er ekki að sjá að það sé mikill áhugi fyrir Mustang rúnt þó að mar hafi heyrt mikið um þann áhuga í gegnum árin.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: Maggi_Þ on August 05, 2008, 13:03:53
Ég mæti á mínum ef það verður komist að niðurstöðu  :D
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 05, 2008, 14:05:55
Oki ég er búin að bjóða vís-planið hvernig líst mönnum á það? Spáin er góð fyrir fimmtudag. Ég skal bjóða uppá kaffið.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: R 69 on August 05, 2008, 19:41:06
Góður   =D>


Ég mæti.
Kl hvað ?
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 05, 2008, 20:10:16
Kl:20.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: FORDINN on August 05, 2008, 21:56:23
Frábær hugmynd ,ég mæti
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: 429Cobra on August 05, 2008, 22:51:46
Sælir félagar. :-(

Sorry guys. :-(

Kemst ekki á fimmtudag, þarf að vera á fundi vegna öryggismála í mótorsporti hjá ÍSÍ. #-o

Kem bara næst. \:D/

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: vinbudin on August 06, 2008, 00:56:42
Ég mun mæta á mínum þarf bara að skola af honum fyrst
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: haukurinn on August 06, 2008, 11:43:51
Afsakið heimsku mína, en VÍS-planið, hvar er það eiginlega :?:.  Ég mæti á mínum ´67 ef einhver segir mér það.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 06, 2008, 12:18:54
Vís er í ármúli 3 bílastæðið á bakvið, ekið inn hallarmúlinn inn fyrir ofan pennann. Myndin innkoma er tekin af planinu útá hallarmúlann
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 07, 2008, 12:37:37
Spáin er rigning, eigum ver að slútta og hittast þegar sól er? Spáin er sól á laugardag.
Þá getur hálfdán verið með og fleiri sem sjá sér ekki fært að koma í kvöld. Get boðið uppá kaffi hvenær sem er.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: 429Cobra on August 07, 2008, 13:22:08
Sælir félagar. :)

Haaaaalllóó :!: :!: :!:

Það er kvartmílukeppni á laugardaginn :!: :!:

Hvernig væri að vera bara með þetta annað kvöld :?:

Þá gætu menn rúntað á eftir niður Laugaveginn án greiðslu. :!:
Ég ætla allavega að vona að menn séu ekki að spá í að keyra þann rúnt einu sinni enn. :roll:
Það eru nógar aðrar leiðir til að keyra. :idea:

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: Valli Djöfull on August 07, 2008, 13:28:37
Það verður æfing á morgun uppi á svæði ef veður leyfir, fullt af fólki og BARA gaman! :)
Fullt af nýju malbiki svo það ætti ekki að vera vandamál lengur  8-)
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on August 07, 2008, 15:27:11
Það er rétt ekki taka frá KK, endilega komið með hugmyndir af rúnti, mér hefur verið boðið það hér hjá Vís að hósta bílahittinga á planinu á kvöldin.

Eru menn ekki til í að endurvekja Mustang klúbbinn? www.mustang.is