Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: apollo on August 01, 2008, 11:38:52

Title: honda cr 125
Post by: apollo on August 01, 2008, 11:38:52
Er með hondu cr125 2006 var verið að setja nýja stangarlegu,stimpill stöng
,stimpillog hringi og pakkningar í allan mótorinn,, hjólið hefur aldrei verið notað í
keppnum alltaf verið skipt um olíu og loftsía þrifinn á réttum tíma .

verð:450 ekki heilagt

ivarapollo92@hotmail.com