Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gustur RS on July 31, 2008, 13:52:58
-
Sælir
Ég sá þetta fyrir utan Burnout sýninguna og ætlaði mér að vera löngu búinn að setja þetta hérna inná.
En ekki er þetta ferrari :oops: ? hann hljómaði allavegana eins og corolla með lélegt púst.
(http://i538.photobucket.com/albums/ff348/gustur/IMG_0738.jpg)
(http://i538.photobucket.com/albums/ff348/gustur/IMG_0739.jpg)
(http://i538.photobucket.com/albums/ff348/gustur/IMG_0742.jpg)
(http://i538.photobucket.com/albums/ff348/gustur/IMG_0743.jpg)
(http://i538.photobucket.com/albums/ff348/gustur/IMG_0741.jpg)
-
Jú, jú, þetta er Ferrari og miðað við stöðu á framsæti þá hefur væntanlega verið kvenmaður að brúka hann þennan daginn :???: 8-)
kv
Björgvin
-
Rétt er það og þú sérð meira að segja skóna hennar þarna.
þetta var nú samt ekkert eins og í myndböndunum hérna á netinu. hún var ekki mikið fyrir augað og í allt of miklum fötum :-#
-
Jú, þetta er víst alvöru Ferrari.....
Það er hann Ísleifur sem sá um Mótor þættina á Skjá1 ef þú mannst eftir þeim, fyrir ca. 6-7 árum að giska...
Á hann ennþá í dag sem ég best veit.
Var innfluttur rispaður og merkjalaus í lélegu ástandi eftir mikla leit í USA og gerður upp hérna, man ekki hvaða árg. hann er... þetta er allt til á video-spólu sem ég á heima....
Eini sem ég veit um á landinu, f. utan niðursuðudósina með Toyota MR2 kraminu og Ferrari "kit-boddy" sem var látið grotna niðrí Sundahöfn... algjör horbjóður :roll:
-
hvað er stór mótorinn í þessu ???
veit það einhver ???
-
Jú, þetta er víst alvöru Ferrari.....
Það er hann Ísleifur sem sá um Mótor þættina á Skjá1 ef þú mannst eftir þeim, fyrir ca. 6-7 árum að giska...
Á hann ennþá í dag sem ég best veit.
Var innfluttur rispaður og merkjalaus í lélegu ástandi eftir mikla leit í USA og gerður upp hérna, man ekki hvaða árg. hann er... þetta er allt til á video-spólu sem ég á heima....
Eini sem ég veit um á landinu, f. utan niðursuðudósina með Toyota MR2 kraminu og Ferrari "kit-boddy" sem var látið grotna niðrí Sundahöfn... algjör horbjóður :roll:
Mótor þættirnir sem voru með allt fyrir karlpeninginn ??? mig rámar eitthvað í þetta
-
Já... alveg rétt Ísleifur sem var með Mótor og sagði alltaf "sem er mjög gott"
-
á betir mynd á ótegntum hörðum disk en þessi dugar til að sa munn á toyotu og Ferrari :lol:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/859000-859999/859055_177_full.jpg)
-
hvað er stór mótorinn í þessu ???
veit það einhver ???
Ætli það sé ekki 2800 cc eða hvort það var búið að stækka í 3200 cc v8, fer eftir árgerð... (að sjálfsögðu með tiny, tiny stimplum sem snúast útí hið endanlega ) - Þetta er enginn amerísk átta með alvöru hljóði.... :D :-({|=
-
Eini sem ég veit um á landinu, f. utan niðursuðudósina með Toyota MR2 kraminu og Ferrari "kit-boddy" sem var látið grotna niðrí Sundahöfn... algjör horbjóður :roll:
Svo er einn Pontiac Fiero með Ferrari boddy á kvíabryggju, held reyndar að eigandinn hafi skilið hann eftir þegar hann yfirgaf svæðið, svo núna grotnar hann bara niður úti á túni...
-
GrunnupplýsingarSkráningarnúmer: PG899
Árgerð/framleiðsluár: 1989
Tegund FERRARI Undirtegund 328 GTS
Framleiðsluland Ítalía Litur Rauður
Farþ./hjá ökum.: 1 / 1 Trygging:
Opinb. gj.: Sjá "Álestrar og gjöld" Plötustaða Á ökutæki
Veðbönd Sjá Álestrar og gjöld Innflutningsástand: Notað
Fyrsti skráningardagur: Forskráningardagur: 26. jún. 1996
Nýskráning: 12. apr. 2000 Skráningarflokkur: Almenn merki
Eigandi: Ísleifur Ari Sigfússon Kennitala:
Heimili: Póstfang: 112Reykjavík
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými / eigin þyngd: 1991 / 1276 kg.
Kaupdagur: 12. apr. 2000 Skráning eiganda: 12. apr. 2000
Móttökudagur: 12. apr. 2000 Staða: Í lagi
Tegund skoðunnar: Aðalskoðun Niðurstaða: Án athugasemda
Næsta aðalskoðun: 01. sep. 2009 Síðasta skoðun: 14. maí 2008
Geymslustaðir: Á ökutæki
TæknilýsingViðurkenning: - Eigin þyngd: 1276
Gerðarnúmer: ZFFXA20AK001 Burðargeta: 362
Torfærubifreið: Nei Heildarþyngd: 1638
Breytt ökutæki: Nei Þyngd hemlaðs eftirvangs: 0
Þyngd óhemlaðs eftirvangs: 0
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 1991
Afl(kW): 177.8 Vélarnúmer: -
Breidd: 1720 Lengd: 4250
Fjöldi ása: 2 Fjöldi hjóla: 2
BurðargetaÁs Burðargeta Hjólbarðar
1. 708 205/55ZR16
2. 930 205/55ZR16
-
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 1991
Afl(kW): 177.8
Geturu ekki látið allar upplýsingar um hann hér inn ???
-
Hrossið er 736 Wött
Og svo bara að reikna :wink:
-
Hrossið er 736 Wött
Og svo bara að reikna :wink:
Hvar sér þú það kallinn minn???
Takk tigri
-
Hrossið er 736 Wött
Og svo bara að reikna :wink:
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/546.gif)
177 hp = 131.988877 kilowatts
177 kilowatts = 237.36091 hp
736 kilowatts = 986.992258 hp
-
Hrossið er 736 Wött
Og svo bara að reikna :wink:
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/546.gif)
177 hp = 131.988877 kilowatts
177 kilowatts = 237.36091 hp
736 kilowatts = 986.992258 hp
Það er greinilegt að þú ert búinn með grunnskólann :D
-
og BS gráðu á google :D
-
Hrossið er 736 Wött
Og svo bara að reikna :wink:
736W=0.736kW==>1 hestafl
-
Hrossið er 736 Wött
Og svo bara að reikna :wink:
736W=0.736kW==>1 hestafl
ok það er eitt að þurfa að tala um kilowatts útaf þessum Evropakki kvað þá að tala um þetta í wöttum :smt078 þetta á bara a' vera HP eða rwhp :D
-
They are messing every thing up
-
Þarna var dóttir Ísleifs á bílnum, hún er kannski ekkert mjög löng :lol:
-
kvar :smt017
-
!!! Þarna, aðeins lengra !!!
-
Strákar ekki gleyma því að kíló er = 1000
1kw = 1000W
Þess má geta að breska hrossið var 746W (þeir eru alltaf smá spes) en núna er staðlað hross 736W líka í UK
-
Strákar ekki gleyma því að kíló er = 1000
1kw = 1000W
Þess má geta að breska hrossið var 746W (þeir eru alltaf smá spes) en núna er staðlað hross 736W líka í UK
Ætli breska hrossið hafi verið lappalengra í denn?? :lol:
-
Þarna var dóttir Ísleifs á bílnum, hún er kannski ekkert mjög löng :lol:
úúú smástelpa?
-
Strákar ekki gleyma því að kíló er = 1000
1kw = 1000W
Þess má geta að breska hrossið var 746W (þeir eru alltaf smá spes) en núna er staðlað hross 736W líka í UK
Ætli breska hrossið havi verið lappalengra í denn?? :lol:
nei þeir voru með 10 wött á hvert usa watt í forgöf
-
Þarna var dóttir Ísleifs á bílnum, hún er kannski ekkert mjög löng :lol:
úúú smástelpa?
haha ef þú villt kalla 86" módel (að égheld) smástelpu þá er það í lagi mín vegna :lol:
-
Þarna var dóttir Ísleifs á bílnum, hún er kannski ekkert mjög löng :lol:
úúú smástelpa?
haha ef þú villt kalla 86" módel (að égheld) smástelpu þá er það í lagi mín vegna :lol:
Ah, ekki alveg :lol:
-
Þarna var dóttir Ísleifs á bílnum, hún er kannski ekkert mjög löng :lol:
úúú smástelpa?
haha ef þú villt kalla 86" módel (að égheld) smástelpu þá er það í lagi mín vegna :lol:
Ah, ekki alveg :lol:
:lol:
-
þetta eru engin geimvísindi 177kw eru 237 hp
-
Ég þekki nú ekki viðkomandi dóttur Íslaeifs eða Íslaeif yfir höfuð, mér finnst hins vegar mjög óviðeigandi að rakka niður fólk sem ekki hefur unnið til þess. Burtséð frá því hvernig það tengist þessum málum.
-
Ég þekki nú ekki viðkomandi dóttur Íslaeifs eða Íslaeif yfir höfuð, mér finnst hins vegar mjög óviðeigandi að rakka niður fólk sem ekki hefur unnið til þess. Burtséð frá því hvernig það tengist þessum málum.
Enda get ég ekki séð að einn né neinn hafi verið rakkaður niður hérna í þessum þræði.
Ef þú tekur það eitthvað til þín sem ég hef sagt þá vil ég bara biðjast afsökuna.
-
á betir mynd á ótegntum hörðum disk en þessi dugar til að sa munn á toyotu og Ferrari :lol:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/859000-859999/859055_177_full.jpg)
þessi er farinn aftur til dk
en hinn grái sem er byggður á mr2 líka er einhversstaðar í hfj
og ef eigandinn sér þetta er ég til í að kaupa þann bíl
-
Ferrari 328 GTS
General specifications
Country of origin Italy
Numbers built 6068
Produced from 1985 - 1990
Body design Pininfarina
Engine
Configuration 90º V 8
Location Mid, longitudinally mounted
Construction light alloy block and head
Displacement 3.185 liter / 194.4 cu in
Bore / Stroke 83.0 mm (3.3 in) / 73.6 mm (2.9 in)
Compression 9.8:1
Valvetrain 4 valves / cylinder, DOHC
Fuel feed Bosch K-Jetronic Fuel injection
Aspiration Naturally Aspirated
Drivetrain
Chassis/body steel body on tubular frame chassis
Suspension (fr/r) double wishbones, coil springs, telescopic dampers, anti-roll bar
Steering rack-and-pinion
Brakes vented discs, all-round
Gearbox 5 speed Manual
Drive Rear wheel drive
Dimensions
Weight 1273 kilo / 2806.5 lbs
Length / Width / Height 4255 mm (167.5 in) / 1730 mm (68.1 in) / 1128 mm (44.4 in)
Wheelbase / Track (fr/r) 2350 mm (92.5 in) / 1485 mm (58.5 in) / 1465 mm (57.7 in)
Performance figures
Power 270 bhp / 201 KW @ 7000 rpm
Torque 305 Nm / 225 ft lbs @ 5500 rpm
BHP/Liter 85 bhp / liter
Power to weight 0.21 bhp / kg
Top Speed 263 km/h / 163 mph
0-60 mph 6.0 s
0-100 mph 15.9 s
Model Production Years
328 GTB 1214 1985 - '89
328 GTB (RHD) 130 1985 - '89
328 GTS 5526 1985 - '89
328 GTS (RHD) 542 1985 - '89
GTB Turbo 308 1986 - '89
GTS Turbo 828 1986 - '89
Kveðja
Gunni