Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Moli on July 29, 2008, 19:46:17

Title: 4 gíra Toploader kassi, árg. 1968
Post by: Moli on July 29, 2008, 19:46:17
Til sölu 4 gira Toploader kassi, árgerð 1968. Gírkassinn var í bíl fyrir nokkrum árum og virkaði fínt. Þetta er wide ratio kassi og kemur úr 1968 Mustang. Skiptir og gafflar flygja með en kúplingshúsið vantar.

Verð: 50.000

Uppl. í síma:
660-2558
Leon