Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Camaro-Girl on July 28, 2008, 17:10:22

Title: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: Camaro-Girl on July 28, 2008, 17:10:22
Jæja ég fékk mer eitt stikki 2 dyra 79 malibu sem þarf nu aðeins að dunda í það er nu komið smá rið í hann enn ekkert svaðalegt
vonandi að maður geti farið að byrja á honum í þessari viku.


(http://a95.ac-images.myspacecdn.com/images01/67/l_fc88a084993584133c564c62da16008e.jpg)

(http://a999.ac-images.myspacecdn.com/images01/33/l_5d454be20f9fa3ecb12f3746bb0c6e1e.jpg)


(http://a859.ac-images.myspacecdn.com/images01/24/l_c1a00680c7c9a9d174a7697d2a9d254a.jpg)

(http://a918.ac-images.myspacecdn.com/images01/63/l_b2f9eb692971e00ca14c0bdaae667ddd.jpg)

(http://a630.ac-images.myspacecdn.com/images01/105/l_722f1c3f9d57216259eac242e579ed15.jpg)

kv Tanja


Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Gilson on July 28, 2008, 17:15:02
er þetta þessi http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=33052.0 ?. En annars gangi þér vel með hann, ótrúlega töff bílar  8-)
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Belair on July 28, 2008, 17:27:20
(http://www.postsmile.net/img/30/3000.gif)
Til hamingju með lettan
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: trommarinn on July 28, 2008, 19:34:27
Mig langa akkúrat í svona bíl til hamingju :)
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: 1965 Chevy II on July 28, 2008, 19:40:45
Ég fíla Malibu 8-) töff bílar
(http://i164.photobucket.com/albums/u15/Outlaw_Radial/VMP275/dinwiddy.jpg)
(http://i119.photobucket.com/albums/o125/JeffMcKC/DSC05311_sized.jpg)
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Moli on July 28, 2008, 19:58:03
Til hamingju Tanja  =D> Mig hefur alltaf langað í svona bíl, grunar sterklega að ég hafi verið nálægt því að kaupa þennan 2001, var þá í Keflavík.

EN... mundu bara eitt, ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ SELJA BÍLINN NEMA TALA VIÐ MIG FYRST!!!  :mrgreen:
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Andrés G on July 28, 2008, 20:04:11
hey þetta er bíllin sem var á kleppsveginum!
flottur bíll en þarfnast lagfæringa. 8-)
vildi að ég hefði hringt í eigandan eins og ég var að spá í að gera :mad:
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Camaro-Girl on July 28, 2008, 20:20:04
Til hamingju Tanja  =D> Mig hefur alltaf langað í svona bíl, grunar sterklega að ég hafi verið nálægt því að kaupa þennan 2001, var þá í Keflavík.

EN... mundu bara eitt, ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ SELJA BÍLINN NEMA TALA VIÐ MIG FYRST!!!  :mrgreen:



hehehe ég skal gera það.. en nú bráð vantar mig felgur
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Gummari on July 28, 2008, 20:20:32
veit um einn svona sem er falur á slikk
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Andrés G on July 28, 2008, 20:45:40
veit um einn svona sem er falur á slikk

sendu mér myndir og uppl.
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Gummari on July 28, 2008, 22:45:11
á ekki myndir en það er pabbi hans pálma 54 belair ratrod sem á gripinn

síminn hjá pálma er 8971352
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Addi on July 29, 2008, 00:07:37
Til hamingju með gripinn Tanja, gott að sjá að þessi er kominn í góða hendur :D
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Brynjar Nova on July 29, 2008, 02:07:27
Mallinn klikkar ekki :smt098
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: einarak on July 29, 2008, 10:08:16
ég segi bigblock og tubbann!
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Camaro-Girl on July 29, 2008, 18:51:39
ég áhvað að gera smá í góða veðrinu en ég tók frammendann af pússaði hann og sprautaði hann svartann eins með grillið tók
síðan krómið og gerði það shæní gerði líka ljósin smá dökk fékk líka þennann flotta boðun í skoðun miða.
 En þetta er svona byrjunin O:).

(http://a353.ac-images.myspacecdn.com/images01/60/l_acb3a1c8ad227c841bb1352fd2aa8020.jpg)

(http://a817.ac-images.myspacecdn.com/images01/7/l_cda13b0deb20e0e48e0e7e1165e81cd8.jpg)
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Svenni Devil Racing on July 29, 2008, 20:00:06
ég er búin að eiga 1 svona sem krissi hafliða keyti siðan af mér en hann var rauður með svörtu húddi og L88 skopi með 350/350 comboi árg 79 og var með stólum framí og gólf skiftur  :twisted: , sé svoldið eftir honnum því að þetta eru flottir bílar  :evil:
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Jói ÖK on July 29, 2008, 23:32:27
ég er búin að eiga 1 svona sem krissi hafliða keyti siðan af mér en hann var rauður með svörtu húddi og L88 skopi með 350/350 comboi árg 79 og var með stólum framí og gólf skiftur  :twisted: , sé svoldið eftir honnum því að þetta eru flottir bílar  :evil:

eithvað hefur maður nú heyrt um svaðilför á þeim bíl :lol:

Góð Tanja færð fullt af stigum fyrir þetta 8-)
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Camaro-Girl on July 30, 2008, 01:22:56
jæja við hjónin fórum út að pússa áðann nú a bara eftir að sparsla og pússa meira verður vonandi málaður á morgun :wink:
Title: Re: ´Nýja dundið
Post by: Gilson on July 30, 2008, 01:30:45
snilld  :D
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: Camaro-Girl on July 31, 2008, 18:21:08
(http://a608.ac-images.myspacecdn.com/images01/53/l_fd7b89cdb7bcbca77df1e2cc7ca3e12f.jpg)
enþá blautur

(http://a121.ac-images.myspacecdn.com/images01/78/l_0ab10f5bade789fac86e213df2ae6350.jpg)

(http://a660.ac-images.myspacecdn.com/images01/12/l_6d25fc6118014cfc5f9d363d8beb2c3b.jpg)

(http://a505.ac-images.myspacecdn.com/images01/9/l_c4d282a590b98f65351e600ed86cd668.jpg)

(http://a947.ac-images.myspacecdn.com/images01/19/l_03708c7a1e2a48be151aa69498f326f2.jpg)

(http://a219.ac-images.myspacecdn.com/images01/72/l_8993e504726cb0f48de0d6ee99ec706a.jpg)

nú vantar bara filmur felgur og sílspúst :wink:
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: DÞS on July 31, 2008, 18:30:59
fyrsti runturinn i kvold með öl i hönd
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: Bannaður on August 01, 2008, 09:51:35
 :shock: talandi um eyðileggingu á annars fínum bíl
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: ADLER on August 01, 2008, 12:55:02
Þessi er greinilega ekki til á heimilinu  :???:


(http://www.rodnclassic.com/Images/how-to-paint-your-car-cover.jpg)

Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: DÞS on August 01, 2008, 13:17:16
eruð þið eitthvað heftaðir?

bíllinn lítur mikið betur út, buið að fara i allt ryð og beyglur, þetta er einungis tímabundin lausn, bíllinn verður málaður almennilega i vetur. Hann var ogeðslegur áður er bara mjög fjarskafallegur nuna, og verður gerður upp frá a til ö i vetur.
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: Siggi H on August 01, 2008, 21:16:16
eruð þið eitthvað heftaðir?

bíllinn lítur mikið betur út, buið að fara i allt ryð og beyglur, þetta er einungis tímabundin lausn, bíllinn verður málaður almennilega i vetur. Hann var ogeðslegur áður er bara mjög fjarskafallegur nuna, og verður gerður upp frá a til ö i vetur.
(http://www.istockphoto.com/file_thumbview_approve/1596385/2/istockphoto_1596385_red_stampler.jpg)

finnst þetta bara mjög fín tímabundin lausn, verður gaman að sjá hann alveg tilbúinn eftir veturinn 8-)
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: Ómar Firebird on August 03, 2008, 00:47:55
Til hamingju með bílinn Þessar græjur klikka ekki !!
ég á "17 ZR1 felgur handa ykkur, 335/45 aftan og 285/40 framan.
Man ekki nákvæmlega gatadeilinguna.
Það mætti bara skoða hvort þær passa ekki undir..
Title: Re: Malibu allveg að verða tilbúinn
Post by: Packard on August 07, 2008, 22:29:12
Nú, bara gamli minn.Var nú orðinn ansi fúinn þegar ég átti hann