Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on July 28, 2008, 13:25:00

Title: Bíll dagsins 29.júlí 1967 Ford Mustang Fastback
Post by: Anton Ólafsson on July 28, 2008, 13:25:00
Jćja ađ ţessu sinni er ţađ ţessi eđal fastback

Hér er hann í rúnti međ KK 77. verst ađ myndin er svarthvít, ţví annars myndi springtime yellow liturinn njóta sín.
(http://farm4.static.flickr.com/3258/2709613085_4648396987.jpg)

Ţessi mynd er ţá tekinn á milli 80-83.
(http://farm4.static.flickr.com/3013/2709610817_409a0270d7.jpg)

Hér er hann svo 88.
(http://farm4.static.flickr.com/3167/2710427428_4de8c1bee8.jpg)

Ţessi mynd virđist vera tekinn 2000.
(http://farm4.static.flickr.com/3137/2709611751_cbbab792cb.jpg)

Ţetta er svo ţađ nýjasta af honum.
(http://farm4.static.flickr.com/3249/2709612165_41a1d507b2.jpg)



21.12.1997  Ţórđur Ólafur Traustason Álfaborgir 27 
20.02.1996 Sigmar Sigurđsson Vesturtún 11   
26.09.1983 Ţórđur Ólafur Traustason Álfaborgir 27   
10.03.1980 Guđmundur Ţór Kristjánsson Skógarhjalli 1 
26.10.1978 Kristján Ragnarsson Laufengi 122   
02.02.1977 Ingólfur Proppé Vogatunga 4

22.12.1988 R7786 Gamlar plötur
27.09.1983 R11514 Gamlar plötur
02.04.1980 Y4575 Gamlar plötur
26.10.1978 X4669 Gamlar plötur
02.02.1977 R42398 Gamlar plötur



Eiga fleiri myndir af ţessum??
Title: Re: Bíll dagsins 29.júlí 1967 Ford Mustang Fastback
Post by: Gummari on July 28, 2008, 20:24:51
fullt til í albúminu hans pabba hann átti hann 1975  8-)
Title: Re: Bíll dagsins 29.júlí 1967 Ford Mustang Fastback
Post by: Anton Ólafsson on July 28, 2008, 21:37:00
fullt til í albúminu hans pabba hann átti hann 1975  8-)

Drífa ţćr í skanna!!!!!
Title: Re: Bíll dagsins 29.júlí 1967 Ford Mustang Fastback
Post by: íbbiM on July 30, 2008, 12:30:39
er ekki skanni orđiđ álíka fornaldarlegt apparat og myndirnar?