Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: rulafur on July 25, 2008, 12:19:15

Title: Til sölu Benz O 309
Post by: rulafur on July 25, 2008, 12:19:15
Benz O 309 árgerð 1978, í henni er 6 cyl mótor í góðu lagi, undir rútunni eru fín dekk, gírkassin virkar vel og svo er búið að taka botninn í gegn á henni fyrir nokkrum árum. Einnig var hún riðbætt og máluð með vinnuvélalakki fyrir 4 árum síðan en það var ekki nógu vel unnið. Að innan er dúklakt gólf með 7 sætum sem lítið mál er að taka út og þá er hún tilbúin til innréttingar. Er einnig mjög góður varahlutabíll.

Síminn hjá mér er 848-2229, Óli

(http://a602.ac-images.myspacecdn.com/images01/120/m_c6b701635c2ee8adc951fa12fd508091.jpg)