Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: offari on July 24, 2008, 20:50:07
-
Til sölu er fólksvagn frá því herrans ári 1958. Bíllinn var gangfær með bilaðann startara þegar hann var settur á safn. Nú er hinsvegar svo komið að mig langar í öðruvísi fornbíl og því er hann til ´sölu. Bíllinn er geymdur á samgöngumynjasafninu á Ystafelli. Uppl s 861 6638 hreyf@simnet.is