Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: @Hemi on July 24, 2008, 07:58:24

Title: ------> tjúna vél <------
Post by: @Hemi on July 24, 2008, 07:58:24
Sælir félagar.

langar mikið til að tjúna Pontiac Firebird-inn minn hann er 1984 model og vélinn í honum er 350 sbc og  langar að bæta slatta af hestum undir húddið og er að pæla hvar fær maður svona dót og hvort eitthver hér eigi svona :) veit að þetta fæst frá USA og þar en langar að tékka hvort svona fáist hér á klakanum :)...