Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: siggik on July 22, 2008, 21:11:38

Title: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: siggik on July 22, 2008, 21:11:38
hvernig er það mað bíla sem eru innfluttir frá USA 2000 og nýrra, er betra að fara með þá í ryðvörn og hvar er best að gera það ?

takk takk
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: KiddiJeep on July 22, 2008, 23:39:56
Á heimilinu er Grand Cherokee 1999 módelið. Hann var fluttur inn 2005 en var ekki ryðvarinn. Það sér varla á botninum þrátt fyrir að hann hafi verið þrjá vetur á höfuðborgarsvæðinu, en það gæti haft eitthvað að segja að boddýið er galvaniserað.
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: 1965 Chevy II on July 22, 2008, 23:46:22
http://www.leoemm.com/rydvorn.htm
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: ICE28 on August 11, 2008, 18:04:56
ég á 2008 Octaviu sem ég keypti nýja hjá umboði.

Það er að vísu factory vax ryðvörn í lokuðum rýmum , og boddí galvanserað eða zynkhúðað ( man ekki )

En það er ekki dropi af ryðvörn sjáanlegur neinsstaðar undir bílnum , bara bert járn , og það ergir mig aðeins.

Galvanseríng og zynkhúðun getur jú skemmst við grjótkast og ætla ég að ryðverja bílinn í druslur.
Enda er það líka mjög góð hljóðeinangrun.

Kv. Kalli
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: Adam on August 12, 2008, 00:26:55
ég á 2008 Octaviu sem ég keypti nýja hjá umboði.

Það er að vísu factory vax ryðvörn í lokuðum rýmum , og boddí galvanserað eða zynkhúðað ( man ekki )

En það er ekki dropi af ryðvörn sjáanlegur neinsstaðar undir bílnum , bara bert járn , og það ergir mig aðeins.

Galvanseríng og zynkhúðun getur jú skemmst við grjótkast og ætla ég að ryðverja bílinn í druslur.
Enda er það líka mjög góð hljóðeinangrun.

Kv. Kalli
Djöfull ertu ruglaður
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: ICE28 on August 12, 2008, 01:18:22
Já ég hef stundum verið sakaður um það.

En af hverju segir ÞÚ það ?
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: Belair on August 12, 2008, 01:41:00
er ekki 12 ára ryðvarnarábyrgð á Octavia  :?: og þar sem billinn er nyr hja þer myndi eg kann hvort og hver mengi ryðverja bíllinn til að hann missi ekki ábyrgðina
Title: Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
Post by: ICE28 on August 12, 2008, 01:47:24
Jú á boddí útaf galv.

Og já , ég ætla að kynna mér hvernig þetta virkar í samb við ábyrgð.

Í gamla daga voru allir nýjir bílar afhenntir kafryðvarðir af einhverju fyrirtæki og auka ryðv.ábyrgð frá þeim.

Kv. Kalli