Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: sveppi on July 19, 2008, 22:16:52

Title: spoiler af
Post by: sveppi on July 19, 2008, 22:16:52
sælir .Var að vonast eftir smá hjálp.
þannig er að ég er með roofspoiler sem er kíttaður á, hvernig er best að taka hann af.
og hvaða efni er best að nota til að taka alla drulluna í burtu án þess að skemma lakkið.
Title: Re: spoiler af
Post by: gardara on July 22, 2008, 02:26:10
Ef þetta er honda eða einhver ricecar þá er best að binda kaðal um stuðarann og festa hann aftan í dráttarkúlu á öðrum bíl og keyra svo af stað...
Title: Re: spoiler af
Post by: sveppi on July 22, 2008, 11:12:45
já þá væri málið leyst.
en þetta er legacy 05 svo ég vil helst ekki velja hardcore leiðina
kannski er best að láta gera þetta á verkstæði. ](*,)
Title: Re: spoiler af
Post by: Magnus93 on July 22, 2008, 12:48:21
Ef þú nærð scoopinu af og það verður lím eftir þá geturu notað efni frá wurth sem kallast reneger stytting á einhverju þýsku orði þess vegna man ég ekki hvernig það er skrifað en þá er þetta alla vega frá wurth og er mjög gott efni.
Title: Re: spoiler af
Post by: TONI on July 22, 2008, 20:48:56
Fáðu þér 5L plastolíubrúsa, skerðu hliðina úr honum (betra að hafa hann tómann) og skerðu kíttið með honum. Þessi aðferð er einföld og frekar ódýr. Svo er bara að fá sér þar til gert strokleður og laka restina af kíttinu með því. Kv. Anton