Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Belair on July 17, 2008, 21:43:25

Title: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Belair on July 17, 2008, 21:43:25
góðar likar að það búið að ræða um þessi ,eg bara gafst upp að leita her á spjallinu

1.eru þetta varahlutabílar sem er hægt að hluti úr eða varabyrðir :mrgreen:
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01630.jpg)

2.
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01633.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01635.jpg)

3.
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01636.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01631.jpg)

4.
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01634.jpg)
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: cecar on July 17, 2008, 23:19:21
Bílaplanið hjá Bigga Ásgeirs...
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Moli on July 17, 2008, 23:38:55
Mynd 1.
Hvíti Camaroinn er búinn að standa uppi á þessum gám hjá B.Á. í nokkur ár, í rifi.
Þennan svarta/bláa þekki ég ekki en gæti verið bíllinn sem lenti í klessu á Ljósanótt 2006, minnir að Biggi hafi rifið hann.
Rauði Firebirdinn gæti verið OY-081, sem er Formula sem lenti á brúar/bryggjustólpa í hitt eð fyrra, held að hann hafi verið rifinn.

Mynd 2.
Veit ekki hvaða ´77-´78 Firebird þetta er (mjög líklega Firebird, engin göt fyrir spoiler á afturbrettum eða skottloki) en sá hann þarna um daginn. Gaman ef einhver skildi vita meira um hann.

Mynd 3
Corvetta sem var flutt inn í fyrra, held að hún hafi verið til sölu fyrir nokkru en greinilega lent í einhverju.

Mynd 4.
Djöfull fallegur Camaro sem lenti í einhverju smátjóni á Selfossi fyrr í sumar stuttu eftir sýningu B&S, án efa einn sá fallegasti á landinu! 8)

(http://www.dog8me.com/petur/d/939-2/B_lar_amp_Sport+091.jpg)


Annars er nú held ég ekkert rosalega vinsælt að pósta inn myndum af bílum sem eru tjónaðir í óþökk eiganda, ég yrði amk. ekki mjög sáttur.  :-s
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Belair on July 17, 2008, 23:44:42
Takk Moli
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: edsel on July 18, 2008, 00:06:12
veit einhver eitthvað meira um '77 '78 Firebirdinn?
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Moli on July 18, 2008, 00:12:52
Sé það núna, þessi Firebird gæti verið Trans Am, rýndi ekki nógu vel í götin á skottinu og sé að það er búið að setja í götinn á afturbrettinu.
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Leon on July 18, 2008, 00:23:23
Þetta mun vera 1976 Trans Am sem Ingó á Selfossi á.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=23550.0
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Moli on July 18, 2008, 00:33:55
Okei, gaman að sjá að það er verið að vinna í honum.  =D>
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Toni Camaro on July 18, 2008, 12:20:26
Mynd 1.
Hvíti Camaroinn er búinn að standa uppi á þessum gám hjá B.Á. í nokkur ár, í rifi.
Þennan svarta/bláa þekki ég ekki en gæti verið bíllinn sem lenti í klessu á Ljósanótt 2006, minnir að Biggi hafi rifið hann.
Rauði Firebirdinn gæti verið OY-081, sem er Formula sem lenti á brúar/bryggjustólpa í hitt eð fyrra, held að hann hafi verið rifinn.

Mynd 2.
Veit ekki hvaða ´77-´78 Firebird þetta er (mjög líklega Firebird, engin göt fyrir spoiler á afturbrettum eða skottloki) en sá hann þarna um daginn. Gaman ef einhver skildi vita meira um hann.

Mynd 3
Corvetta sem var flutt inn í fyrra, held að hún hafi verið til sölu fyrir nokkru en greinilega lent í einhverju.

Mynd 4.
Djöfull fallegur Camaro sem lenti í einhverju smátjóni á Selfossi fyrr í sumar stuttu eftir sýningu B&S, án efa einn sá fallegasti á landinu! 8)

(http://www.dog8me.com/petur/d/939-2/B_lar_amp_Sport+091.jpg)


Annars er nú held ég ekkert rosalega vinsælt að pósta inn myndum af bílum sem eru tjónaðir í óþökk eiganda, ég yrði amk. ekki mjög sáttur.  :-s

Gaurinn sem á corvettuna var búinn að eiga hana í 2 daga þegar hann missti hana í spól og endaði á kannt, hann sagði við mig að það væri bara einhverjar stífur bognar og brotnar og 2 felgur ónýtar.  :roll: held að það sé nú kannski aaaaðeeeeiiins meira en bara það. sýndist að bremsudælan öðrumeginn væri haaand ónýt og meira
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: chevy54 on July 21, 2008, 05:53:49
ég á þessa corvettu á mynd 3. hún er kominn í viðgerð...
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Belair on July 21, 2008, 09:06:42
 :D kvað skepði
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Röggi on July 22, 2008, 07:53:00
Belair: Ég held að það komi þér, né engum við nema sjálfum eigandanum, ég persónulega myndi ekki vilja fá myndir af bílnum mínum tjónuðum á netið án þess að ég yrði spurður um leyfi... ekki nema setja þá þær sjálfur inn...
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Kristján Skjóldal on July 22, 2008, 08:30:46
ég held að það sé nú mjög miklar líkur á því að svona myndir komi á netið allir með vél eða síma :roll:ég er ekkert viss um að Brimborg hafi verið glaðir að fá myndir af GT ford í klessu eða Benni Eyólfs með nýjan Porsce í steik en svona er þetta bara :-"
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: einarak on July 23, 2008, 09:30:24
Rauði firebirdinn uppá gámnum er OY-081 gamli minn, kramið úr honum og innrétting er í appelsínugula blæjubílnum sem var á b&s sýningunni, lt bíll með ls framenda
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Belair on August 11, 2008, 00:37:55
67 Mustang að fæðast og munn sennilega verða kominn í mustang stoðinan á næsta ári
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01912.jpg)
var brunn spuring hvot þetta se hann
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1967_brunn.JPG)

allaveg er hann i góðum höndum og verður flotur

corvettan og camaro eru að endur heimta fyrir fegurðu og verða vondi komir ut fyrir vertur
Title: Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
Post by: Anton Ólafsson on August 11, 2008, 08:29:38
67 Mustang að fæðast og munn sennilega verða kominn í mustang stoðinan á næsta ári
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01912.jpg)
var brunn spuring hvot þetta se hann
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1967_brunn.JPG)

allaveg er hann i góðum höndum og verður flotur

corvettan og camaro eru að endur heimta fyrir fegurðu og verða vondi komir ut fyrir vertur

Sýnist þetta vera rétt hjá þér.

(http://farm4.static.flickr.com/3102/2753004454_1d9a4137f1.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3118/2752170361_ef678a8146.jpg)