Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: doddizz on July 16, 2008, 01:24:10
-
Var að gramsa í gamla albúminu hans pabba :wink: og fann nokkrar eldgamlar.. þetta eru myndir af Gunnari Pálma á Oldsmobile Cutlass á Höfn í Hornafirði.. margir ættu nú að kannast við kappann úr torfærunni:P......myndatakari er Ásgeir Núpan (pabbi) HEHE..:P
NJÓTIÐ 8-)
(http://a179.ac-images.myspacecdn.com/images01/59/l_bc7f928b56d7ea3bf5f2a6a525447ba2.jpg)
(http://a819.ac-images.myspacecdn.com/images01/12/l_ba1d8d6881c6ab427926737ecb36639a.jpg)
(http://a203.ac-images.myspacecdn.com/images01/7/l_bfe0d9edad83d8f4c254c8ed2fb040f2.jpg)
vill endilega að fá comment... :mrgreen:
öll skítköst afþökkuð :P..............látið mig vita ef myndirnar virka ekki:D
-
sjást engar myndir :O
-
afsaka þetta;) komið í lag núna..:D njótið
-
Hahaha gaman að þessu, Gunni er bara töffari 8-)
-
Gaman að sjá 8-)
Hvaða rella var í Olds?
Man þegar hann keppti í torfærunni þá var hann með 330 cid Olds :mrgreen:
-
Áttu fleiri gamlar myndir frá Höfn?
Væri gaman að sjá myndir af pabba gamla mökka brjál (þá getur hann hætt að nöldra þegar ég geri það) 8-)
-
hehe, ég skal einhvetímann reyna að leita betur, held að hann eigi samt ekki fleirri :???:
-
Er þetta ekki 64-65 Olds ?
-
jú ég held það.... man samt ekki alveg :P