Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on July 15, 2008, 23:29:27

Title: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on July 15, 2008, 23:29:27
Jæja, blokkin mín (351W) er úr slíkum bíl sem var hérlendis, ´70 Galaxie, væri gaman að vita hvaða, er með síðustu 6 stafina í VIN# bílsins sem eru "211715"

Komið nú þið sem vitið eitthvað um þessa bíla þar sem ég er alveg gænn í hvað var til og hvað ekki.  =D>

Vantar fastanúmer, eða síðasta skráða steðjanúmer!  8-)

Title: Re: 1970 Torino/Fairlane
Post by: SPRSNK on July 16, 2008, 01:02:26
Tegund: FORD Skráningarnr.: Z633 Fyrsta skráning: 
Undirtegund: GALAXIE Fastanúmer: FI789 Forskráning: 
   Verksmiðjunr.: OW56H211715 Tollafgreitt: 
Árg. / Framl.ár: 1970 /  Tryggingafélag:  Nýskráning: 31.05.1979
Litur: Rauður Staða trygginga: Ótryggt Afskráning: 06.09.1985
Framl.land: Bandaríkin Opinb. gj.: kr. 0 Endurskráning: 
Ökutækisfl.: Fólksbifreið (M1) Veðbönd: Nei   
Notkunarfl.: Almenn notkun Skráningarfl.: Gamlar plötur Síðasta skoðun: 
Innflytjandi:  Plötustaða:  Niðurstaða: 
Innfl. ástand: Notað Geymslustaður:  Næsta skoðun: 01.03.1973
Title: Re: 1970 Torino/Fairlane
Post by: SPRSNK on July 16, 2008, 01:18:39
12.07.1984 Z633 Gamlar plötur (G1)
19.05.1982 Z1964 Gamlar plötur (G1)
21.09.1979 U3217 Gamlar plötur (G1)
14.06.1979 R5408 Gamlar plötur (G1)
31.05.1979 R65237 Gamlar plötur (G1)
Title: Re: 1970 Torino/Fairlane
Post by: Moli on July 16, 2008, 06:54:43
JÁ! góður, ekki lengi gert. Þakka þér kærlega.  =D> 8-)
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on July 16, 2008, 18:29:55
Ef einhver veit meira um þennan bíl væri gaman að heyra meira. 8)

Hann var líklegast á austurlandi, frá ´79-´84. Bæði á U númeri og Z númeri.

Afskráður í September 1985.

Eigendaferill:

12.07.1984        Guðmundur Knútsson     Bandaríkin     
17.05.1983        Eiríkur Sigfinnsson    Hjaltabakki 28    
19.05.1982        Guttormur Rafnkelsson    Grundarhvarf 4    
05.06.1980        Ragnar Þór Ólason    Rituhöfði 12    
21.09.1979       Jónas M. Wilhelmsson Jensen    Fossgata 7    
31.05.1979        Kristinn Kristinsson    Spánn

Númeraferill.
12.07.1984     Z633     Gamlar plötur
19.05.1982    Z1964    Gamlar plötur
21.09.1979    U3217    Gamlar plötur
14.06.1979    R5408    Gamlar plötur
31.05.1979    R65237    Gamlar plötur
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Chevy_Rat on July 16, 2008, 18:37:35
Man ekki eftir þessum bíl!,Nema hann hafi verið gullbronce á litinn og var þá á Eskifyrði í denn???.
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Maverick70 on July 16, 2008, 18:59:40
en núna er þetta 1969 árgerð af vél??
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on July 16, 2008, 19:07:55
en núna er þetta 1969 árgerð af vél??

Casting-ið á blokkini er C90E-6015-B sem þýðir:

C9 = Árgerð 1969
0= Kom í midsize Ford, Fairlane, Torino, og Galaxie.
E= Engine Group
6015 = Vélarnúmerið
B = Afsteypa nr 2.


Síðan er lítið 4 stafa númer beint fyrir neðan Casting númerið sem þýðir hvenær blokkin er stypt en það er "0D27" sem þýðir:

0 = 1970
D= Apríl
27 = 27 dagur mánaðrins.



Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on July 19, 2008, 11:34:06
Sæll Ingimundur, ekki geturðu séð úr hvaða bíl þessi vél var, með þessa --> "156832" sem síðustu 6 í VIN# númerinu.

Blokkinn er árgerð 1971 en steypt í Desember 1970, kom þá mjög líklega í ´71 Cougar sem líklega var smíðaður mjög seint 1970, en þó 71 árgerð.  :-k
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Maverick70 on July 19, 2008, 13:04:10
ég elska hvað þú ert mikið nörd maggi minn hahaha ég hafði ekki hugmynd um þetta
en hey renndu við um helgina, láta þig fá armana :D
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: SPRSNK on July 20, 2008, 19:47:08
Sæll Ingimundur, ekki geturðu séð úr hvaða bíl þessi vél var, með þessa --> "156832" sem síðustu 6 í VIN# númerinu.

Blokkinn er árgerð 1971 en steypt í Desember 1970, kom þá mjög líklega í ´71 Cougar sem líklega var smíðaður mjög seint 1970, en þó 71 árgerð.  :-k

Finn engan skráðan með þessu númeri sem gæti bent til þess að vélin hafi ekki verið í bíl þegar hún til landsins
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on July 21, 2008, 17:46:40
Sæll Ingimundur, ekki geturðu séð úr hvaða bíl þessi vél var, með þessa --> "156832" sem síðustu 6 í VIN# númerinu.

Blokkinn er árgerð 1971 en steypt í Desember 1970, kom þá mjög líklega í ´71 Cougar sem líklega var smíðaður mjög seint 1970, en þó 71 árgerð.  :-k

Finn engan skráðan með þessu númeri sem gæti bent til þess að vélin hafi ekki verið í bíl þegar hún til landsins

Allt í góðu, takk samt.  8-)
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Ágúst Magni on September 10, 2008, 23:17:40
   
   Þessi bíll var rauður með hvítan topp og endaði æfinna austur á Hornarfirði það ég best veit á eina mynd af honum þarf bara að finna hana og skanna og skal svo setja hana inn . Guðmundur Knútsson átti hann og líka FORD LTD 70 2 dyra sem hann var byrjaður að gera upp en það var ekki klárað en hann stóð undir vegg síðast þegar ég vissi fyrir 10 árum eða svo get kannað það .
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on September 10, 2008, 23:44:08
   
   Þessi bíll var rauður með hvítan topp og endaði æfinna austur á Hornarfirði það ég best veit á eina mynd af honum þarf bara að finna hana og skanna og skal svo setja hana inn . Guðmundur Knútsson átti hann og líka FORD LTD 70 2 dyra sem hann var byrjaður að gera upp en það var ekki klárað en hann stóð undir vegg síðast þegar ég vissi fyrir 10 árum eða svo get kannað það .

Þetta passar allt, áður en vélin kom í bæinn var hún tekinn úr Econoline sem var á Hornafirði.  8-)

Væri gaman ef þú myndir finna myndina!  :wink:
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Ágúst Magni on September 22, 2008, 23:57:27


  Hér myndin sem ég lofaði ekki mjög góð .
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Moli on September 23, 2008, 00:08:54
Glæsilegt, betra en ekkert, þakka þér samt kærlega!  =D>
Title: Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
Post by: Ramcharger on September 23, 2008, 07:22:24


  Hér myndin sem ég lofaði ekki mjög góð .

Þessi LTD þarna, veit einhver feril hans og hvaða vélakram var í honum :?: